Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
   lau 03. maí 2025 21:57
Elvar Geir Magnússon
Þýskaland: Guirassy og Adeyemi í banastuði
Karim Adeyemi kom inn af bekknum á 67. mínútu og skoraði tvívegis!
Karim Adeyemi kom inn af bekknum á 67. mínútu og skoraði tvívegis!
Mynd: EPA
Borussia Dortmund 4 - 0 Wolfsburg
1-0 Serhou Guirassy ('3 )
2-0 Serhou Guirassy ('59 )
3-0 Karim Adeyemi ('69 )
4-0 Karim Adeyemi ('73 )

Borussia Dortmund rúllaði yfir Wolfsburg 4-0 í þýsku Bundesligunni. Serhou Guirassy og Karim Adeyemi voru í banastuði og skoruðu tvö mörk hvor.

Þetta var mikilvægur sigur fyrir Dortmund í baráttunni um Meistaradeildarsæti og liðið komst aftur upp í topp fjóra. Þetta var fimmti sigur Dortmund í síðustu sex deildarleikjum.

Dortmund er á undan Freiburg á markatölu en Freiburg mætir Bayer Leverkusen á morgun. Þá er Dortmund stigi á undan RB Leipzig sem gerði 3-3 jafntefli við topplið Bayern München fyrr í dag.

Fjögur efstu liðin í lokin komast í Meistaradeildina.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 32 23 7 2 93 32 +61 76
2 Leverkusen 31 19 10 2 66 35 +31 67
3 Eintracht Frankfurt 31 16 7 8 62 42 +20 55
4 Dortmund 32 15 6 11 64 49 +15 51
5 Freiburg 31 15 6 10 44 47 -3 51
6 RB Leipzig 32 13 11 8 51 45 +6 50
7 Mainz 31 13 8 10 48 39 +9 47
8 Werder 32 13 8 11 50 56 -6 47
9 Gladbach 32 13 6 13 55 54 +1 45
10 Stuttgart 32 12 8 12 57 51 +6 44
11 Augsburg 31 11 10 10 33 42 -9 43
12 Wolfsburg 32 10 9 13 53 52 +1 39
13 Union Berlin 32 9 10 13 33 47 -14 37
14 St. Pauli 32 8 7 17 26 37 -11 31
15 Hoffenheim 32 7 10 15 44 62 -18 31
16 Heidenheim 32 7 5 20 33 60 -27 26
17 Holstein Kiel 31 5 7 19 45 74 -29 22
18 Bochum 32 5 7 20 30 63 -33 22
Athugasemdir
banner