Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
   sun 04. maí 2025 06:00
Elvar Geir Magnússon
3. deild: Heimavöllurinn að gefa
Ólafur Darri skoraði tvö mörk fyrir Reyni.
Ólafur Darri skoraði tvö mörk fyrir Reyni.
Mynd: Reynir
Fjórir leikir voru í fyrstu umferð 3. deildar karla í gær og þar með eru fimm af sex leikjum umferðarinnar að baki. Í öllum tilfellum hafa heimaliðin unnið sigra.

Augnabliki er spáð sigri í deildinni þetta árið og Kópavogsliðið vann 2-1 sigur á móti Magna.

Reynir S. 4 - 1 Árbær
0-1 Jordan Chase Tyler ('5 )
1-1 Jordan Smylie ('12 )
2-1 Ólafur Darri Sigurjónsson ('28 )
3-1 Ólafur Darri Sigurjónsson ('42 )
4-1 Pálmar Sveinsson ('90 )

Augnablik 2 - 1 Magni
1-0 Viktor Andri Pétursson ('4 )
1-1 Bjarki Þór Viðarsson ('13 )
2-1 Guðni Rafn Róbertsson ('28 )

Tindastóll 2 - 1 Ýmir
1-0 Arnar Ólafsson ('6 )
2-0 Svetislav Milosevic ('32 )
2-1 Emil Skorri Þ. Brynjólfsson ('86 )

Sindri 5 - 2 ÍH
1-0 Abdul Bangura ('3 )
2-0 Kristofer Hernandez ('26 )
2-1 Sigurður Gísli Bond Snorrason ('32 )
3-1 Ragnar Þór Gunnarsson ('48 , Mark úr víti)
3-2 Gísli Þröstur Kristjánsson ('67 )
4-2 Maríus Máni Jónsson ('78 )
5-2 Kristofer Hernandez ('86 )
Athugasemdir
banner
banner