
„Fyrstu við brögð eru bara gleði og hamingja og frábært að sjá Fylkisliðið sækja 3 stig og byrja á krafti" Sagði Bjarni Þórður Halldórsson þjálfari Fylkis.
Lestu um leikinn: Fylkir 3 - 1 ÍA
Fylkir byrjaði af krafti og spilðu vel allan leikinn.
„Ég er eins og marg aðrir þjálfarar í þessari deild með gott lið þetta skagalið er frábært við bara náðum að halda ró tvö frábær lið en blessulega endaði þetta okkar meigin"
Fylkir féllu úr bestu í sumar og byrjuðu mjög vel núna.Ættli stefnan sé ekki að fara í bestu aftur.
„Markmiðið var að skila framistöðu og svo ætlum við að skila framistöðu næsta fimmtudag"
Athugasemdir