Newcastle er að fá framherjan William Osula frá Sheffield en hann er að gangast undir læknisskoðun hjá félaginu.
Newcastle borgar 10 milljónir punda fyrir hann en það getur hækkað upp í 15 milljónir síðar.
Osula hefur náð samkomulagi við Newcastle en hann mun skrifa undir langtíma samning.
Osula er 21 árs gamall danskur framherji en hann hefur leikið 31 leik fyrir Sheffield og skorað þrjú mörk. Hann gekk til liðs við félagið frá FC Kaupmannahöfn árið 2018.
Athugasemdir