Miðjumaður Everton orðaður við Man Utd - Ramos til Liverpool?
   fim 05. desember 2019 09:28
Elvar Geir Magnússon
Taka Moyes og Cahill við Everton?
Enskir fjölmiðlar segja að Everton muni taka ákvörðun um framtíð Marco Silva í dag. Margir gera ráð fyrir því að hann verði rekinn eftir að Everton færðist niður í fallsvæðið með 5-2 tapinu gegn Liverpool.

David Moyes er talinn líklegastur sem næsti stjóri Everton og þá er talað um að fyrrverandi leikmaður félagsins, Tim Cahill, verði aðstoðarmaðurinn.

Moyes er fyrrum stjóri Everton, stýrði liðinu í ellefu ár til 2013.

Tapið í gær var það níunda hjá Everton í fyrstu fimmtán leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili.

Silva tók við Everton í maí 2018, þegar Sam Allardyce var rekinn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
6 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
7 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Fulham 17 7 2 8 24 26 -2 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 17 5 3 9 17 26 -9 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner