Fyrsti leikmaðurinn þetta Íslandmótið er kominn í leikbann vegna uppsafnaðra áminninga. Það er Valgeir Valgeirsson sem er hægri bakvörður Breiðabliks. Hann hefur verið í byrjunarliðinu í öllum leikjum liðsins í upphafi móts.
Það tók Valgeir einungis sex leiki að krækja í fjögur gul spjöld. Valgeir hefur fengið þrjú gul spjöld í deildinni og fékk einnig gult spjald í Meistarakeppni KSÍ sem gildir inn í Íslandsmótið.
Hann verður í leikbanni þegar Breiðablik fer í heimsókn til Akureyrar næsta sunnudag og mætir þar KA.
Það tók Valgeir einungis sex leiki að krækja í fjögur gul spjöld. Valgeir hefur fengið þrjú gul spjöld í deildinni og fékk einnig gult spjald í Meistarakeppni KSÍ sem gildir inn í Íslandsmótið.
Hann verður í leikbanni þegar Breiðablik fer í heimsókn til Akureyrar næsta sunnudag og mætir þar KA.
6. umferðin í Bestu
laugardagur 10. maí
14:00 Vestri-Afturelding (Kerecisvöllurinn)
17:00 KR-ÍBV (AVIS völlurinn)
19:15 Valur-ÍA (N1-völlurinn Hlíðarenda)
sunnudagur 11. maí
17:30 KA-Breiðablik (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
19:15 Stjarnan-Fram (Samsungvöllurinn)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 5 | 3 | 1 | 1 | 10 - 4 | +6 | 10 |
2. Vestri | 5 | 3 | 1 | 1 | 6 - 2 | +4 | 10 |
3. Breiðablik | 5 | 3 | 1 | 1 | 10 - 8 | +2 | 10 |
4. KR | 5 | 1 | 4 | 0 | 15 - 10 | +5 | 7 |
5. ÍBV | 5 | 2 | 1 | 2 | 6 - 7 | -1 | 7 |
6. Afturelding | 5 | 2 | 1 | 2 | 4 - 5 | -1 | 7 |
7. Fram | 5 | 2 | 0 | 3 | 10 - 9 | +1 | 6 |
8. Valur | 5 | 1 | 3 | 1 | 8 - 9 | -1 | 6 |
9. Stjarnan | 5 | 2 | 0 | 3 | 7 - 10 | -3 | 6 |
10. ÍA | 5 | 2 | 0 | 3 | 5 - 9 | -4 | 6 |
11. FH | 5 | 1 | 1 | 3 | 8 - 8 | 0 | 4 |
12. KA | 5 | 1 | 1 | 3 | 6 - 14 | -8 | 4 |
Athugasemdir