Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   mið 06. ágúst 2014 21:47
Arnar Daði Arnarsson
Gummi Ben: Ég gerði risa mistök
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var markaleikur í Kópavoginum í kvöld þegar Breiðablik og Keflavík gerðu 4-4 jafntefli í Pepsi-deild karla. Keflvíkingar komust þrisvar sinnum yfir í leiknum og voru til að mynda 4-2 yfir á 85. mínútu. Blikarnir minnkuðu muninn og jöfnuðu síðan á 96. mínútu leiksins.

Guðmundur Benediktsson þjálfari Breiðabliks var allt annað en sáttur með sína leikmenn í leiknum og hefði viljað gera margar skiptingar á liðinu í hálfleik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  4 Keflavík

,,Mér fannst þetta ógeðslega lélegur leikur af okkar hálfu. Ekki eitthvað sem ég vil sjá og ég held að ég hafi gert risa mistök með þessari uppstillingu. Það voru alltof margir sem áttu ekkert skilið að spila þennan leik, eftir á að hyggja," sagði Gummi Ben. sem segist alls ekki líða eins og Breiðablik hafi unnið þennan leik, eftir þessar loka mínútur.

,,Mér líður enganvegin þannig. Vonandi mun þetta stig nýtast okkur samt sem áður. Ég er sáttur með að strákarnir lögðu allt í þetta undir restina og náðu þessu stigi en að fá þessi fjögur mörk á sig á heimavelli, er til skammar."

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner