Síðasti þáttur tímabilsins er kominn út og en að þessu sinni mætast lið Víkings og Fylkis í æsispennandi viðureign.
Fyrir hönd Víkings mæta þau Lilja Alfreðsdóttir Menningar- og viðskiptaráðaherra og Birnir Snær Ingason leikmaður Víkings. Fyrir hönd Fylkis eru það Albert Ingason fyrrum leikmaður Fylkis og núverandi sérfræðingur í Stúkunni og Ragnar Bragi Sveinsson fyrirliði Fylkis.
Lilja Alfreðsdóttir fer á kostum í þættinum og rakar inn stigum fyrir Víking í fótboltahluta þáttarins. Eins og fyrr segir er viðureignin æsispennandi og ráðast úrslitin á síðustu spyrnu þáttarins.
Fyrir hönd Víkings mæta þau Lilja Alfreðsdóttir Menningar- og viðskiptaráðaherra og Birnir Snær Ingason leikmaður Víkings. Fyrir hönd Fylkis eru það Albert Ingason fyrrum leikmaður Fylkis og núverandi sérfræðingur í Stúkunni og Ragnar Bragi Sveinsson fyrirliði Fylkis.
Lilja Alfreðsdóttir fer á kostum í þættinum og rakar inn stigum fyrir Víking í fótboltahluta þáttarins. Eins og fyrr segir er viðureignin æsispennandi og ráðast úrslitin á síðustu spyrnu þáttarins.
Besti þátturinn 2023:
6 - Tveir leikmenn Valerenga mætast
5 - Ída Marín fór á kostum
4 - Hörður Björgvin gegn Arnóri Ingva
3 - Euro Diljá hljóp í skarðið fyrir Jón Jónsson
2 - Auðunn Blöndal gegn Sögu Garðars
1 - Eurovision stjarna í liði HK gegn Breiðabliki
Þættirnir frá því í fyrra:
7. þáttur - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir























