Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Stöð 2 vs Þungavigtin
Hugarburðarbolti GW 15 Cole Palmer bætti met!
Enski boltinn - Óreiða á Old Trafford og stærstu mistök Guardiola
Tveggja Turna Tal - Teitur Þórðarson
Útvarpsþátturinn - Stjörnumaðurinn Andri og Elías um brjálæðið á Skaganum
Hugarburðarbolti Þáttur 15 GW14 Er Mo Salah besti knattspyrnumaður heims?
Enski boltinn - Er Ödegaard þá Charlie Adam?
Tveggja Turna Tal - Kristján Ómar Björnsson
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Afturelding vs RÚV
Tveggja Turna Tal - Ívar Ingimarsson
Hugarburðarbolti Þáttur 14 Liverpool óstöðvandi!
Enski boltinn - Hvers konar vél er hann eiginlega búinn að smíða?
Útvarpsþátturinn - Óskar Hrafn Þorvaldsson
Hugarburðarbolti Þáttur 13 GW12 Man City tapaði fimmta leiknum í röð!
Enski boltinn - Stór frumraun, Púlarar í skýjunum og meistarar í dimmum dal
Útvarpsþátturinn - Ísland, fréttaflóð úr Bestu og Viktor Örn
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fylkir vs MBL
Innkastið - Eigum að gera okkur vonir um HM 2026
Tveggja Turna Tal - Nik Chamberlain
Útvarpsþátturinn - Máni fer um víðan völl
   mið 07. júní 2023 22:55
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Það þarf að þora til að skora
Mynd: Heimavöllurinn
Sjöundu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka. Vissulega ekki fjörugasta umferð mótsins til þessa en engu síður nóg að ræða. Elíza Gígja Ómarsdóttir og Jón Stefán Jónsson mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur. Að sjálfsögðu í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.

Á meðal efnis:

- Uppgjör á 7. umferð

- Taphræðslan áberandi

- Heitir Hafnfirðingar

- Berglindirnar með uppljóstranir

- Enn syrtir í álinn á Selfossi

- Mega vika og mega varsla í Kópó

- Það þurfti töfra í Öskjuhlíð

- Lifi Þróttur í Skagafirði

- Svæfandi seinni suður með sjó

- ON leikmaður umferðarinnar hrokkin í gang

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner