Sjöundu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka. Vissulega ekki fjörugasta umferð mótsins til þessa en engu síður nóg að ræða. Elíza Gígja Ómarsdóttir og Jón Stefán Jónsson mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur. Að sjálfsögðu í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.
Á meðal efnis:
- Uppgjör á 7. umferð
- Taphræðslan áberandi
- Heitir Hafnfirðingar
- Berglindirnar með uppljóstranir
- Enn syrtir í álinn á Selfossi
- Mega vika og mega varsla í Kópó
- Það þurfti töfra í Öskjuhlíð
- Lifi Þróttur í Skagafirði
- Svæfandi seinni suður með sjó
- ON leikmaður umferðarinnar hrokkin í gang
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir