Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
1. umferð - KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.
Grasrótin - Upphitun fyrir 3. deild
   mið 07. júní 2023 22:55
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Það þarf að þora til að skora
Mynd: Heimavöllurinn
Sjöundu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka. Vissulega ekki fjörugasta umferð mótsins til þessa en engu síður nóg að ræða. Elíza Gígja Ómarsdóttir og Jón Stefán Jónsson mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur. Að sjálfsögðu í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.

Á meðal efnis:

- Uppgjör á 7. umferð

- Taphræðslan áberandi

- Heitir Hafnfirðingar

- Berglindirnar með uppljóstranir

- Enn syrtir í álinn á Selfossi

- Mega vika og mega varsla í Kópó

- Það þurfti töfra í Öskjuhlíð

- Lifi Þróttur í Skagafirði

- Svæfandi seinni suður með sjó

- ON leikmaður umferðarinnar hrokkin í gang

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner