Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   þri 07. júlí 2020 13:00
Magnús Már Einarsson
31 árs Alba kominn með bílpróf - Keyrir núna sjálfur á æfingar
Jordi Alba, vinstri bakvörður Barcelona, fékk á dögunum bílpróf í fyrsta skipti.

Hinn 31 árs gamli Alba hefur í gegnum tíðina látið pabba sinn skutla sér á æfingar hjá Barcelona.

Alba ákvað á dögunum að skella sér í bílpróf og hann er nú byrjaður að aka sjálfur á æfingar með Barcelona.

Spænskir fjölmðlar greina frá þessu en Gerard Pique hafði uppljóstrað því í viðtali í fyrra Alba væri ekki með bílpróf.


Athugasemdir
banner
banner