Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
banner
   mið 07. ágúst 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Skagamenn heimsækja Ísafjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er aðeins einn leikur á dagskrá í íslenska boltanum í dag, þegar Vestri tekur á móti ÍA í Bestu deild karla.

Ísfirðingar þurfa sigur á heimavelli þar sem þeir eru í erfiðri fallbaráttu, með 12 stig eftir 16 umferðir.

Skagamenn hafa verið að gera talsvert betra mót eftir slaka byrjun og eru búnir að safna tvöföldum stigafjölda Vestra, með 24 stig.

Vestri hefur ekki unnið deildarleik síðan í byrjun júní á meðan ÍA vann síðast 8-0 stórsigur fyrir mánuði síðan, í byrjun júlí.

Besta-deild karla
18:00 Vestri-ÍA (Kerecisvöllurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
2.    Víkingur R. 20 13 4 3 47 - 23 +24 43
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 20 5 6 9 34 - 39 -5 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
Athugasemdir
banner
banner