Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mið 08. janúar 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Undanúrslitaleikur í Leicester
Í kvöld fer fram leikur Leicester og Aston Villa í enska deildabikarnum.

Um er að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins, en Manchester United og Manchester City mættust í gær í hinum undanúrslitaeinvíginu.

Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, en Aston Villa er í 17. sæti, einu stigi frá fallsæti.

Það getur hins vegar allt gerst í bikarnum og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport.

miðvikudagur 8. janúar
20:00 Leicester - Aston Villa (Stöð 2 Sport)
Athugasemdir
banner