banner
lau 08.mar 2014 14:18
Magnús Már Einarsson
Lengjubikarinn: Jafnt á Akranesi eftir ótrúlegar lokamínútur
watermark Bojan skorađi tvö mörk á lokamínútunum.
Bojan skorađi tvö mörk á lokamínútunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Einar Logi jafnađi í blálokin.
Einar Logi jafnađi í blálokin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
ÍA 4 - 4 Keflavík
0-1 Daníel Gylfason ('21)
1-1 Garđar Bergmann Gunnlaugsson ('46)
1-2 Hörđur Sveinsson ('53)
2-2 Andri Adholpsson ('56)
3-2 Jón Vilhelm Ákason ('58)
3-3 Bojan Stefán Ljubicic ('90, víti)
3-4 Bojan Stefán Ljubicic ('92)
4-4 Einar Logi Einarson ('94)
Rautt spjald: Ármann Smári Björnsson (ÍA) ('89)

ÍA og Keflavík gerđu 4-4 jafntefli í Lengjubikar karla í Akraneshöllinni í dag eftir ótrúlegar lokamínútur.

Stađan var 1-0 í hálfleik og bćđi liđ skiptust á ađ skora í síđari hálfleiknum áđur en kom ađ lokamínútunum.

Eftir baráttu inn í vítateig var Árni Snćr Ólason markvörđur ÍA međ boltann í höndunum ţegar Ármann Smári Björnsson og Einar Orri Einarsson voru ađ kljást. Garđar Örn Hinriksson dómari leiksins rak Ármann síđan af velli fyrir ađ gefa Einari Orra Einarssyni olnbogaskot en Skagamenn voru ósáttir viđ dóminn.

Ađ auki fengu Keflvíkingar vítaspyrnu sem varamađurinn Bojan Stefán Ljubicic jafnađi úr.

Skömmu síđar dćmdi Garđar óbeina aukapspyrnu eftir ađ Árni Snćr tók sendingu frá samherja međ höndum. Bojan skorađi eftir aukaspyrnuna og virtist vera ađ tryggja Keflvíkingum sigurinn.

Svo fór ţó ekki ţví tíu Skagamenn jöfnuđu ţegar Einar Logi Einarsson skorađi međ skalla ţegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.

Lokatölur 4-4 í ótrúlegum leik og bćđi liđ eru međ sjö stig í Lengjubikarnum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches