Ítalska félagið Napoli er nálægt því að ná samkomulagi við portúgalska félagið Benfica um kaup á David Neres vængmanni Ajax.
Umboðsmaður Neres var í Róm í gær og ræddi þar við forráðamenn Napoli.
Umboðsmaður Neres var í Róm í gær og ræddi þar við forráðamenn Napoli.
Corriere dello Sport segir að Antonio Conte stjóri Napoli fái um 25 milljónir evra til að kaupa nýjan sóknarleikmann í sumar.
Sagt er að Neres hafi sjálfur náð munnlegu samkomulagi við Napoli um kaup og kjör. Um sé að ræða fimm ára samning.
Neres er 27 ára brasilískur vængmaður sem lék áður fyrir Ajax.
Athugasemdir