Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 08. september 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - U21 þarf sigur í Eistlandi
Mynd: Hrefna Morthens
Íslenska U21 landsliðið mætir til leiks í 2. umferð í undankeppni fyrir EM í dag, eftir óvænt tap á heimavelli gegn Færeyjum í fyrstu umferð.

Strákarnir okkar heimsækja Eistland og þurfa á sigri að halda eftir lélegan upphafsleik.

Frakkland, Sviss og Lúxemborg eru einnig með í riðlinum.

ÍR og KÞ eigast svo við í 2. deild kvenna í kvöld.

Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
16:00 Eistland-Ísland (Kadrioru staadion)

2. deild kvenna - C úrslit
18:00 ÍR-KÞ (AutoCenter-völlurinn)
Athugasemdir
banner