Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
   fös 08. desember 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Leikmenn með líkamsmyndavélar í kvöld
Mynd: EPA

Helgin byrjar á áhugaverðum leik í ítölsku deildinni í kvöld þar sem Juventus fær Napoli í heimsókn. Juventus er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Inter á meðan Napoli er í 5. sæti með jafn mörg stig og Roma sem er í því fjórða.

Leikmenn Juventus munu vera með líkamsmyndavélar á sér í upphituninni fyrir leikinn en DAZN mun sýna frá því. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta er gert í ítölsku deildinni.


Á morgun fer Milan í heimsókn til Atalanta og Inter fær Udinese í heimsókn.

Albert Guðmundsson hefur misst af síðustu þremur leikjum Genoa vegna meiðsla en hans menn heimsækja Roma á sunnudaginn. Roma hefur unnið tvo leiki í röð í deildinni en liðið fær Fiorentina í heimsókn.

Umferðinni lýkur með tveimur leikjum á mánudagskvöldið.

föstudagur 8. desember
19:45 Juventus - Napoli

laugardagur 9. desember
14:00 Verona - Lazio
17:00 Atalanta - Milan
19:45 Inter - Udinese

sunnudagur 10. desember
11:30 Frosinone - Torino
14:00 Monza - Genoa
17:00 Salernitana - Bologna
19:45 Roma - Fiorentina

mánudagur 11. desember
17:30 Empoli - Lecce
19:45 Cagliari - Sassuolo


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir