Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag var víða komið við.
Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson fóru um víðan völl í boltaspjalli.
Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson fóru um víðan völl í boltaspjalli.
Rætt var um ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina og íslensku 1. deildina í spjalli sem hægt er að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir





