Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
   fim 09. júní 2016 23:05
Ingunn Hallgrímsdóttir
Arnar Grétars: Hefur áður verið vandamál
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður eftir að hans menn komust í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins í kvöld.

Breiðablik vann 2-1 sigur gegn ÍA í framlengdum leik, en Arnar hefði viljað sjá sína menn klára leikinn fyrr.

„Mér fannst þetta heilt yfir mjög góður leikur og mér fannst við spila vel að öllu leyti nema einu, við vorum ekki að nýta færin. Við vorum að skapa aragrúa af færum," sagði Arnar eftir leikinn.

„Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn nógu fyrr, við fengum helling af færum í þessum leik og ég held við höfum aldrei fengið svona mikið af færum það sem af er þessu sumri. En þetta hefur áður verið vandamál að koma boltanum í netið."
Athugasemdir
banner
banner
banner