Arsenal hefur fundað með Watkins - Cucurella vill fara frá Chelsea - Ratcliffe heldur áfram að reyna að kaupa Man Utd
   fös 09. júní 2023 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Svíþjóð: Guðrún spilaði í markalausu jafntefli
watermark Guðrún Arnardóttir
Guðrún Arnardóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rosengard heimsótti Uppsala í 12. umferð sænsku kvennadeildarinnar í kvöld.

Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í byrjunarliði Rosengard.

Rosengard var aðeins komið með eitt stig eftir þrjár umferðir en liðið hefur ekki tapað leik síðan.

Liðið valtaði yfir Vaxjo í síðustu umferð 7-1 en Guðrún hefur leikið hverja einustu mínútu í deildinni til þessa. 

Andrea Thorisdottir er leikmaður Uppsala en hefur ekkert komið við sögu á þessari leiktíð.


Athugasemdir
banner
banner