De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   þri 09. júlí 2024 14:30
Elvar Geir Magnússon
Moise Kean til Fiorentina (Staðfest)
Mynd: EPA
Moise Kean hefur gengið í raðir Fiorentina frá Juventus fyrir 13 milljónir evra en upphæðin gæt hækkað um 5 milljónir eftir ákvæðum.

Samningur Kean, sem er fyrrum leikmaður Everton, átti að renna út eftir ár. Hann lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni fyrir Juventus árið 2016, sextán ára gamall.

Kean hefur einnig spilað fyrir PSG en hann er með 22 mörk í 114 leikjum í ítölsku A-deildinni.

Hann hefur þegar hafið æfingar hjá Fiorentina undir nýjum þjálfara liðsims, Raffaele Palladino.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 35 23 8 4 55 25 +30 77
2 Inter 35 22 8 5 73 33 +40 74
3 Atalanta 35 20 8 7 71 31 +40 68
4 Juventus 35 16 15 4 52 32 +20 63
5 Roma 35 18 9 8 50 32 +18 63
6 Bologna 36 16 15 5 53 38 +15 63
7 Lazio 35 18 9 8 58 45 +13 63
8 Fiorentina 35 17 8 10 53 35 +18 59
9 Milan 36 16 10 10 55 39 +16 58
10 Como 35 12 9 14 45 48 -3 45
11 Torino 35 10 14 11 39 40 -1 44
12 Udinese 35 12 8 15 38 49 -11 44
13 Genoa 35 9 12 14 30 43 -13 39
14 Cagliari 35 8 9 18 36 51 -15 33
15 Parma 35 6 14 15 40 54 -14 32
16 Verona 35 9 5 21 30 63 -33 32
17 Lecce 35 6 9 20 24 57 -33 27
18 Venezia 35 4 14 17 28 49 -21 26
19 Empoli 35 4 13 18 27 55 -28 25
20 Monza 35 2 9 24 25 63 -38 15
Athugasemdir
banner
banner
banner