Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
banner
   fös 09. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Manchester slagur í Samfélagsskildinum

Það er komið að þessu. Enski boltinn er að byrja!


Eins og alltaf hefst enski boltinn á leiknum um Samfélagsskjöldin þar sem ensku meistararnir og bikarmeistararnir á síðustu leiktíð takast á.

Englandsmeistararnir í Man City og bikarmeistararnir í Man Utd mætast. Man Utd er í meiðslakrísu og verður athyglisvert að sjá hvernig liðinu verður stillt upp á morgun þegar liðin eigast við.

Þá er framtíð Ederson hjá Man City í óvissu og leikmenn beggja liða sem voru í landsliðsverkefnum í sumar eru nýbyjaðir að æfa á ný.

Þá fer Championship deildin af stað. Þar verða Íslendingar í eldlínunni strax í kvöld. Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn fá Derby í heimsókn og Stefán Teitur Þórðarson spilar sinn fyrsta keppnisleik með Preston þegar liðið fær Sheffield United í heimsókn sem féll úr úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Umferðinni lýkur á mánudagskvöldið þegar hin tvö liðin sem féllu, Luton og Burnley mætast, en Jóhann Berg Guðmundsson endursamdi við Burnley í sumar.

laugardagur 10. ágúst

ENGLAND: FA Community Shield
14:00 Man City - Man Utd

föstudagur 9. ágúst

ENGLAND: Championship
19:00 Blackburn - Derby County
19:00 Preston NE - Sheffield Utd

laugardagur 10. ágúst

ENGLAND: Championship
11:30 Cardiff City - Sunderland
11:30 Hull City - Bristol City
11:30 Leeds - Portsmouth
11:30 Middlesbrough - Swansea
11:30 Millwall - Watford
11:30 Oxford United - Norwich
11:30 QPR - West Brom
11:30 Stoke City - Coventry

sunnudagur 11. ágúst

ENGLAND: Championship
15:00 Sheff Wed - Plymouth

mánudagur 12. ágúst

ENGLAND: Championship
19:00 Luton - Burnley


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 22 14 6 2 53 23 +30 48
2 Middlesbrough 22 12 6 4 33 24 +9 42
3 Ipswich Town 22 10 7 5 38 23 +15 37
4 Hull City 22 11 4 7 37 35 +2 37
5 Preston NE 22 9 9 4 30 23 +7 36
6 Millwall 22 10 5 7 25 31 -6 35
7 QPR 22 10 4 8 32 34 -2 34
8 Stoke City 22 10 3 9 28 21 +7 33
9 Bristol City 22 9 6 7 30 24 +6 33
10 Watford 22 8 8 6 31 28 +3 32
11 Southampton 22 8 7 7 36 31 +5 31
12 Derby County 22 8 7 7 31 30 +1 31
13 Leicester 22 8 7 7 31 31 0 31
14 Birmingham 22 8 5 9 30 29 +1 29
15 Wrexham 22 6 10 6 27 27 0 28
16 West Brom 22 8 4 10 25 29 -4 28
17 Charlton Athletic 21 7 6 8 21 26 -5 27
18 Sheffield Utd 22 8 2 12 28 31 -3 26
19 Swansea 22 7 5 10 24 30 -6 26
20 Blackburn 21 7 4 10 22 26 -4 25
21 Portsmouth 21 5 6 10 18 28 -10 21
22 Oxford United 22 4 7 11 22 31 -9 19
23 Norwich 22 4 6 12 25 35 -10 18
24 Sheff Wed 21 1 6 14 16 43 -27 -9
Athugasemdir
banner
banner