Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 10. apríl 2022 19:15
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarliðin í meistarar meistaranna: Ekroth og Halldór byrja
Halldór Smári er á sínum stað í vörn Víkinga.
Halldór Smári er á sínum stað í vörn Víkinga.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Íslands og bikarmeistarar Víkinga taka á móti Breiðablik í árlegum leik meistarar meistaranna nú í kvöld en flautað er til leiks klukkan 20:00. Leikurinn má segja að sé generalprufa fyrir liðin fyrir átökin í Bestu deildinni í sumar sem hefst eftir rúma viku.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu Fótbolta.net úr Víkinni


Byrjunarlið Víkinga:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Ari Sigurpálsson
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason
80. Kristall Máni Ingason

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
25. Davíð Ingvarsson
Athugasemdir
banner
banner
banner