Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   mán 10. ágúst 2020 16:00
Magnús Már Einarsson
Takefusa Kubo til Villarreal á láni (Staðfest)
Villarreal hefur fengið japanska kantmanninn Takefusa Kubo á láni frá Real Madrid.

Hinn 19 ára gamli Kubo var á láni hjá Mallorca á síðasta tímabili en liðið féll úr spænsku úrvalsdeildinni í vor.

Kubo hefur nú gengið til liðs við Villarreal fyrir komandi tímabil.

Kubo kom til Real Madrid frá FC Tokoyo í fyrra en hann hefur þrátt fyrir ungan aldur nú þegar leikið sjö landsleiki með Japan.
Athugasemdir
banner