PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
   þri 10. september 2024 10:00
Elvar Geir Magnússon
Brentford að fá efnilegan varnarmann frá Millwall
Joshua Stephenson.
Joshua Stephenson.
Mynd: Getty Images
Brentford er að fá varnarmanninn Joshua Stephenson frá Millwall.

Þessi átján ára miðvörður mun gangast undir læknisskoðun og skrifa undir fimm ára samning í vikunni.

Stephenson færir sig því um set innan London en hann hefur getið sér gott orð hjá Millwall.

Hann var fyrirliði unglingaliðs Milwall sem komst í undanúrslit í bikarkeppni U19 liða.
Athugasemdir
banner
banner
banner