banner
miđ 10.okt 2018 19:00
Ívan Guđjón Baldursson
Lögfrćđingur Ronaldo: Fjölmiđlar međ fölsuđ skjöl
Mynd: NordicPhotos
Cristiano Ronaldo er búinn ađ ráđa sér lögfrćđing í Las Vegas til ađ takast á viđ ásakanir um nauđgun sem á ađ hafa átt sér stađ fyrir níu árum.

Kathryn Mayorga kćrđi Ronaldo fyrir nauđgun áriđ 2009 en dró kćruna til baka og skrifađi undir trúnađarsamning gegn greiđslu.

Nýi lögfrćđingur Ronaldo heitir Peter S. Christiansen og er búinn ađ gefa út yfirlýsingu vegna málsins.

„Til ađ byrja međ ţá vil ég taka ţađ skýrt fram ađ Cristiano Ronaldo harđneitar öllum ásökunum um nauđgun. Skjöin sem hafa veriđ birt í fjölmiđlum og vitna í Ronaldo eru öll fölsuđ. Ţetta er mjög mikilvćgt atriđi," segir Peter.

„Ţađ er rétt ađ gengiđ var til samninga en ekki af ástćđunum sem eru gefnar upp í fjölmiđlum. Samkomulagiđ sem náđist á milli ađilanna er á engan hátt sektarjátning.

„Ronaldo fylgdi bara ţví sem ráđgjafarnir sögđu honum. Ţeir vildu binda endi á fáránlegar og látlausar ásakanir sem voru einungis hafđar uppi til ađ koma höggi á orđspor skjólstćđings mins, sem er byggt á vinnusemi, íţróttamennsku og aga."


Sjá einnig:
Myndir frá kvöldinu afdrifaríka hjá Ronaldo
Nike hefur áhyggjur af ásökunum á hendur Ronaldo
Ronaldo vísar ásökunum um nauđgun á bug
Ronaldo: Nauđgun alvarlegur glćpur sem stríđir gegn öllu sem ég stend fyrir
Enginn Ronaldo í portúgalska landsliđshópnum
Juventus stendur viđ bakiđ á Ronaldo
Segir lögregluna leggja mikiđ púđur í mál Ronaldo
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía