Frakkland er með fullt hús stiga í riðli Íslands eftir sigur gegn Aserbaísjan í kvöld.
Kylian Mbappe kom liðinu yfir undir lok fyrri hálfleiks. Adrien Rabiot bætti öðru markinu við með skalla eftir fyrirgjöf frá Mbappe. Florian Thauvin innsiglaði sigur liðsins í sínum fyrsta landsleik í sex ár. Frakkar voru með öll völd á vellinum en Aserbaísjan náði ekki einu skoti á markið.
Kylian Mbappe kom liðinu yfir undir lok fyrri hálfleiks. Adrien Rabiot bætti öðru markinu við með skalla eftir fyrirgjöf frá Mbappe. Florian Thauvin innsiglaði sigur liðsins í sínum fyrsta landsleik í sex ár. Frakkar voru með öll völd á vellinum en Aserbaísjan náði ekki einu skoti á markið.
Þýskaland er með sex stig eftir þrjár umferðir en liðið vann þægilegan sigur gegn Lúxemborg í kvöld. Norður Írland og Slóvakía eru einnig með sex stig en Norður Írland vann Slóvakíu. Lúxemborg er án stiga.
Norður Makedónía er á toppnum í J riðli eftir markalaust jafntefli gegn Belgíu. Belgar eru í 2. sæti stigi á eftir og á leik til góða. Kasakstan er í 4. sæti með sex stig eftir sex umferðir eftir sigur gegn Liechtenstein fyrr í dag. Liechtenstein er án stiga.
Svíþjóð er aðeins með eitt stig í B riðli eftir tap gegn Sviss sem ermeð fullt hús stiga. Kósovó er í 2. sæti með fjögur stig og Slóvenía í 3. sæti með 2 stig en liðin gerðu markalaust jafntefli.
Kazakhstan 4 - 0 Liechtenstein
1-0 Galymzhan Kenzhebek ('26 )
2-0 Bakhtiyor Zaynutdinov ('28 )
3-0 Galymzhan Kenzhebek ('59 )
4-0 Alibek Kassym ('81 )
Northern Ireland 2 - 0 Slovakia
1-0 Patrik Hrosovsky ('18 , sjálfsmark)
2-0 Trai Hume ('81 )
Kosovo 0 - 0 Slovenia
Sweden 0 - 2 Switzerland
0-1 Granit Xhaka ('65 , víti)
0-2 Johan Manzambi ('90 )
Iceland 3 - 5 Ukraine
0-1 Ruslan Malinovskiy ('14 )
1-1 Mikael Ellertsson ('35 )
1-2 Oleksii Gutsuliak ('45 )
1-3 Ruslan Malinovskiy ('45 )
2-3 Albert Gudmundsson ('59 )
3-3 Albert Gudmundsson ('75 )
3-4 Ivan Kalyuzhnyi ('85 )
3-5 Oleg Ocheretko ('88 )
Belgium 0 - 0 North Macedonia
Germany 4 - 0 Luxembourg
1-0 David Raum ('12 )
2-0 Joshua Kimmich ('21 , víti)
3-0 Serge Gnabry ('48 )
4-0 Joshua Kimmich ('50 )
Rautt spjald: Dirk Carlson, Luxembourg ('20)
France 3 - 0 Azerbaijan
1-0 Kylian Mbappe ('45 )
2-0 Adrien Rabiot ('69 )
3-0 Florian Thauvin ('84 )
Athugasemdir