Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
banner
   sun 10. nóvember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Tekst Orra að skora á móti besta liði deildarinnar?
Orri Steinn er kominn með þrjú mörk með Sociedad á tímabilinu
Orri Steinn er kominn með þrjú mörk með Sociedad á tímabilinu
Mynd: Getty Images
Fimm leikir fara fram í La Liga á Spáni í dag.

Stærsti leikurinn fyrir okkur Íslendinga er auðvitað leikur Real Sociedad og Barcelona.

Orri Steinn Óskarsson er kominn með þrjú mörk í öllum keppnum með Sociedad á tímabilinu en hann gæti fengið tækifærið gegn besta liði deildarinnar í kvöld.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins.

Leikir dagsins:
13:00 Betis - Celta
15:15 Mallorca - Atletico Madrid
17:30 Getafe - Girona
17:30 Valladolid - Athletic
20:00 Real Sociedad - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 16 12 1 3 48 17 +31 37
2 Real Madrid 15 10 3 2 31 13 +18 33
3 Atletico Madrid 15 9 5 1 26 8 +18 32
4 Athletic 16 8 5 3 24 15 +9 29
5 Villarreal 14 7 5 2 27 23 +4 26
6 Mallorca 17 7 3 7 16 20 -4 24
7 Osasuna 15 6 5 4 20 23 -3 23
8 Girona 15 6 4 5 22 20 +2 22
9 Real Sociedad 15 6 3 6 13 11 +2 21
10 Celta 16 6 3 7 25 27 -2 21
11 Betis 15 5 5 5 16 18 -2 20
12 Sevilla 15 5 4 6 14 19 -5 19
13 Vallecano 14 4 4 6 14 16 -2 16
14 Leganes 15 3 6 6 14 20 -6 15
15 Las Palmas 15 4 3 8 20 26 -6 15
16 Alaves 15 4 2 9 16 25 -9 14
17 Getafe 15 2 7 6 10 13 -3 13
18 Espanyol 14 4 1 9 15 27 -12 13
19 Valencia 13 2 4 7 13 21 -8 10
20 Valladolid 15 2 3 10 10 32 -22 9
Athugasemdir
banner
banner