Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
   þri 11. febrúar 2025 22:34
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Willum mætti aftur í sigri á botnliðinu - Preston aftur á sigurbraut
Fimm leikir fóru fram í Championship deildinni í kvöld en Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Preston sem komst aftur á sigurbraut í deildinni.

Preston tapaði gegn Blackburn í síðustu umferð þar sem Stefán Teitur var á bekknum. Hann var kominn aftur í byrjunarliðið í kvöld og lék allan leikinn í sigri á Norwich.

Daniel James skoraði tvennu þegar topplið Leeds vann öruggan sigur á Watford. Liðið er með fimm stiga forystu á Sheffield United sem á leik til góða.

Willum Þór Willumsson kom til baka í naumu tapi gegn Newcastle um helgina, eftir að hafa verið fjarverandi í mánuð. Hann var í byrjunarliðinu í kvöld þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn botnliði C-deildarinnar, Cambridge.

Hann var nálægt því að komast á blað en Nathan Bishop markvörður Cambridge sá við honum. Þá var Benoný Breki Andrésson ónotaður varamaður í svekkjandi jafntefli Stockport gegn Oxford United. Stockport komst yfir en Oxford jafnaði metin í uppbótatíma.

Birmingham er á toppnum með 66 stig eftir 28 umferðir, sjö stigum á undan Wycombe og Birmingham á leik til góða. Stockport er í 4. sæti með 54 stig eftir 31 umferð.

Coventry 1 - 0 QPR
1-0 Bobby Thomas ('90 )

Derby County 0 - 0 Oxford United

Norwich 0 - 1 Preston NE
0-1 Milutin Osmajic ('5 )

Portsmouth 2 - 1 Cardiff City
1-0 Colby Bishop ('9 )
2-0 Conor Shaughnessy ('17 )
2-1 Callum O'Dowda ('22 )

Watford 0 - 4 Leeds
0-1 Daniel James ('20 )
0-2 Daniel James ('28 )
0-3 Manor Solomon ('35 )
0-4 Joel Piroe ('62 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 12 8 4 0 34 9 +25 28
2 Middlesbrough 12 7 4 1 16 8 +8 25
3 Millwall 12 7 2 3 14 13 +1 23
4 Bristol City 12 6 4 2 20 11 +9 22
5 Stoke City 12 6 3 3 13 8 +5 21
6 Charlton Athletic 12 5 4 3 14 10 +4 19
7 Preston NE 12 5 4 3 15 12 +3 19
8 Hull City 12 5 4 3 20 20 0 19
9 QPR 12 5 3 4 15 17 -2 18
10 Leicester 12 4 5 3 15 12 +3 17
11 West Brom 12 5 2 5 12 14 -2 17
12 Ipswich Town 11 4 4 3 17 13 +4 16
13 Swansea 12 4 4 4 12 12 0 16
14 Watford 12 4 3 5 14 16 -2 15
15 Birmingham 12 4 3 5 11 15 -4 15
16 Wrexham 12 3 5 4 16 17 -1 14
17 Derby County 12 3 5 4 13 16 -3 14
18 Portsmouth 12 3 4 5 10 13 -3 13
19 Oxford United 12 3 3 6 13 15 -2 12
20 Southampton 12 2 6 4 13 17 -4 12
21 Blackburn 11 3 1 7 10 17 -7 10
22 Sheffield Utd 12 3 0 9 9 20 -11 9
23 Norwich 12 2 2 8 12 18 -6 8
24 Sheff Wed 12 1 3 8 10 25 -15 -6
Athugasemdir
banner
banner
banner