Klukkan 19:00 hefst fyrri leikur Liverpool og Atalanta í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Jurgen Klopp gerir sex breytingar á liði sínu frá 2-2 jafnteflinu gegn Manchester United á sunnudag.
Trent Alexander-Arnold, sem hefur verið frá vegna hnémeiðsla síðan 10. febrúar, byrjar á bekknum. Hann fær þar félagsskap frá Diogo Jota sem hefur ekki spilað síðan 17. febrúar vegna meiðsla.
Hinn nítján ára gamli Stefan Bajcetic sem hefur einnig verið frá vegna meiðsla er líka á bekknum.
Jurgen Klopp gerir sex breytingar á liði sínu frá 2-2 jafnteflinu gegn Manchester United á sunnudag.
Trent Alexander-Arnold, sem hefur verið frá vegna hnémeiðsla síðan 10. febrúar, byrjar á bekknum. Hann fær þar félagsskap frá Diogo Jota sem hefur ekki spilað síðan 17. febrúar vegna meiðsla.
Hinn nítján ára gamli Stefan Bajcetic sem hefur einnig verið frá vegna meiðsla er líka á bekknum.
Inn koma Joe Gomez, Ibrahima Konate, Curtis Jones, Cody Gakpo, Harvey Elliott og Kostas Tsimikas.
Þeir sem eru hvíldir og byrja á bekknum eru Conor Bradley, Jarell Quansah, Andy Robertson, Dominik Szoboszlai, Mohamed Salah og Luis Diaz.
Byrjunarlið Liverpool: Kelleher; Gomez, Konaté, Van Dijk, Tsimikas; Jones, Endo, Mac Allister; Elliott, Gakpo, Darwin Núñez.
(Varamenn: Adrián, Díaz, Szoboszlai, Salah, Jota, Robertson, Gravenberch, Clark, Bajcetic, Alexander-Arnold, Quansah, Bradley)
Byrjunarlið Atalanta: Musso; Hien, Djimsiti, Ruggeri; Zappacosta, Ederson, De Roon, Koopmeiners; Pasalic; De Ketelaere, Scamacca.
Team news is in for tonight's #UEL clash with Atalanta ????
— Liverpool FC (@LFC) April 11, 2024
Á sama tíma mætast Bayer Leverkusen og West Ham. Jarrod Bowen er frá vegna hnémeiðsla hjá West Ham og Edson Alvarez tekur út leikbann.
How we line up against Bayer Leverkusen ? pic.twitter.com/bANwBr2iIa
— West Ham United (@WestHam) April 11, 2024
Athugasemdir