Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 12. janúar 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Toppsætið í boði fyrir Man Utd
Man Utd á toppinn?
Man Utd á toppinn?
Mynd: Getty Images
Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Manchester United geta tekið toppsætið er liðið mætir Burnley á Turf Moor í kvöld.

Botnlið Sheffield United mætir Newcastle United í fyrsta leik dagsins en hann hefst klukkan 18:00 áður en tveir leikir fara fram klukkan 20:15.

Wolves mætir þá Everton á Molineux-leikvanginum. Gylfi Þór Sigurðsson verður væntanlega í eldlínunni hjá Everton en liðið á möguleika að koma sér upp í fjórða sæti deildarinnar.

Jóhann Berg Guðmundsson er þá búinn að ná sér af meiðslum og gæti spilað gegn Manchester United. Solskjær og hans menn geta tekið toppsætið af Liverpool en liðin eru jöfn að stigum eins og staðan er núna.

Leikir dagsins:
18:00 Sheffield Utd - Newcastle
20:15 Wolves - Everton
20:15 Burnley - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner