Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 12. febrúar 2024 12:45
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu allt það helsta úr úrslitaleik Afríkukeppninnar
Alvöru ævintýri!
Alvöru ævintýri!
Mynd: EPA
Fílabeinsströndin vann 2-1 sigur gegn Nígeríu í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær.

Gestgjafar Fílebeinnsstrandarinnar virtust á útleið eftir riðlakeppnina og ráku landsliðsþjálfarann Jean-Louis Gasset. Liðið náði að haltra áfram sem eitt af liðunum með besta árangurinn í þriðja sætinu og undir stjórn bráðabirgðaþjálfarans Emerse Faé fór liðið alla leið og tryggði sér sigur í keppninni.

Hér að neðan má sjá það helsta úr skemmtilegum úrslitaleik keppninnar.Nígería 1 - 2 Fílabeinsströndin
1-0 William Ekong ('38 )
1-1 Franck Kessie ('62 )
1-2 Sebastien Haller ('81 )

Athugasemdir
banner
banner