banner
fim 12.júl 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Liđ Hannesar í góđri stöđu í Meistaradeildinni
Hannes spilađi ekki međ Qaragab í gćr, hann var ekki í hóp.
Hannes spilađi ekki međ Qaragab í gćr, hann var ekki í hóp.
Mynd: Heiđa Dís Bjarnadóttir
Rétt eins og Valur, ţá er Qarabag, nýja liđ Hannesar Ţórs Halldórssonar í góđri stöđu í 1. umferđ forkeppni Meistaradeildarinnar.

Valur sigrađi Noregsmeistara Rosenborg á Origo-vellinum ađ Hlíđarenda í gćr. Eina mark leiksins gerđi miđvörđurinn Eiđur Aron Sigurbjörnsson.

Fyrr um kvöldiđ spilađi Qarabag frá Aserbaídsjan viđ Olimpija frá Slóveníu og fór Qarabag ţar sem sigur af hólmi, 1-0.

Hannes Ţór Halldórsson lék ekki međ Qarabag í leiknum en hann gekk í rađir liđsins á dögunum.

Qarabag fór í riđlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrra.

Gćrkvöldiđ ekki gott fyrir norsku liđin
Einnig var leikiđ í Evrópudeildinni í gćr og ţar tapađi norska liđiđ Molde fyrir Glenovan frá Norđur-Írlandi mjög óvćnt. Leikurinn fór 2-1 fyrir Glenovan en leikiđ var í Norđur-Írlandi.

Gćrkvöldiđ ekki ađ fara vel í norsku liđin.

Einnig í gćr, ţá tapađi Íslendingaliđ Levski Sofia frá Búlgaríu gegn Vaduz frá Liechteinstein, 1-0. Hólmar Örn Eyjólfsson lék ekki međ Levski í leiknum, en hann fékk lengra sumarfrí vegna ţáttöku sinnar međ Íslandi á HM. Leikurinn í gćr var í Liechtenstein og fá Hólmar og félagar tćkifćri til ađ koma til baka á heimavelli.

Í dag koma íslensku liđin til leiks. FH er í Finnlandi og mćtir ţar liđi sem heitir Lathi. ÍBV og Stjarnan spila á heimavelli. ÍBV fćr norska liđiđ Sarpsborg í heimsókn og Stjarnan etur kappi viđ
Nőmme Kalju frá Eistlandi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion