Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Alls ekki leikur sem við eigum að tapa 3-1
Viktor Jóns um að tengja saman sigra: Búnir að bíða lengi eftir þessu
Damir: Við þurfum að taka gamla góða einn leik í einu núna
Láki: Heilt yfir bara jafn leikur ólíkra liða
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   sun 12. september 2021 17:04
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Gunnar: Góð tilfinning að halda sætinu í deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,Tilfinningin er góð að halda sætinu í deildinni sem var okkar markmið," sagði Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur eftir að liðið tryggði sér áframhaldandi veru í Pepsi Max deild kvenna eftir markalaust jafntefli gegn Þór/KA.

Lestu um leikinn: Þór/KA 0 -  0 Keflavík

„Það voru tvö öflug varnarlið sem mættust svo fyrir leik hefðu þetta ekki verið ólíkleg úrslit. Ég er fyrst og fremst glaður með að ná í stig og vera ósigraðar í fimm leikjum í röð."

Eins og hann kom inná endaði Keflavík tímabilið frábærlega. M.a. stig gegn Breiðablik og Val.

„Það voru margir sem spáðu okkur niður og enn fleiri þegar við fórum inn í þessa lokatörn þegar við erum neðstar og eigum eftir þetta gríðarlega erfiða program, fara til Vestmannaeyja og ná í sigur, fara á Krókinn og vinnum, koma hingað og ná í stig og inná milli eigum við leiki gegn Val og Breiðablik og náðum í stig þar líka, taplausar í gegnum þessa leiki sem er geggjuð frammistaða."

Gunnar hefur verið þjálfari liðsins í 6 ár en samningur hans er að renna út. Hann vildi ekkert segja til um hvort hann vildi vera áfram.
Athugasemdir
banner