Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 13. maí 2024 22:07
Brynjar Ingi Erluson
2. deild kvenna: KH byrjar á sigri
Kvenaboltinn
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
KH 1 - 0 Augnablik
1-0 Ágústa María Valtýsdóttir ('47 )

KH er komið á blað í 2. deild kvenna þetta árið eftir að liðið vann nauman, 1-0 sigur, á Augnabliki á Hlíðarenda.

Ágústa María Valtýsdóttir skoraði eina mark KH í upphafi síðari hálfleiks.

KH var að spila fyrsta deildarleik sinn en þetta var annar leikur Augnabliks, sem er með 3 stig eins og KH.

Næsta laugardag mun KH mæta Einherja, en Augnablik á ekki næst leik fyrr en þarnæstu helgi er liðið mætir Fjölni.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner