Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   mán 13. maí 2024 22:07
Brynjar Ingi Erluson
2. deild kvenna: KH byrjar á sigri
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
KH 1 - 0 Augnablik
1-0 Ágústa María Valtýsdóttir ('47 )

KH er komið á blað í 2. deild kvenna þetta árið eftir að liðið vann nauman, 1-0 sigur, á Augnabliki á Hlíðarenda.

Ágústa María Valtýsdóttir skoraði eina mark KH í upphafi síðari hálfleiks.

KH var að spila fyrsta deildarleik sinn en þetta var annar leikur Augnabliks, sem er með 3 stig eins og KH.

Næsta laugardag mun KH mæta Einherja, en Augnablik á ekki næst leik fyrr en þarnæstu helgi er liðið mætir Fjölni.
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Völsungur 5 5 0 0 22 - 1 +21 15
2.    KR 5 4 1 0 21 - 3 +18 13
3.    Haukar 5 4 1 0 26 - 9 +17 13
4.    KH 6 4 1 1 15 - 9 +6 13
5.    ÍH 6 4 0 2 35 - 15 +20 12
6.    Einherji 6 3 1 2 12 - 7 +5 10
7.    Augnablik 5 3 0 2 15 - 9 +6 9
8.    Fjölnir 5 2 0 3 17 - 12 +5 6
9.    Sindri 5 1 1 3 7 - 31 -24 4
10.    Álftanes 5 0 1 4 6 - 18 -12 1
11.    Smári 4 0 1 3 4 - 20 -16 1
12.    Vestri 6 0 1 5 3 - 22 -19 1
13.    Dalvík/Reynir 5 0 0 5 2 - 29 -27 0
Athugasemdir
banner
banner