Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   mán 13. maí 2024 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Newcastle leiðir kapphlaupið um Adarabioyo
Mynd: EPA

Tosin Adarabioyo varnarmaður Fulham er gríðarlega eftirsóttur en samkvæmt heimildum Daily Mail leiðir Newcastle kapphlaupið.


Lið á borð við Man Utd, Chelsea, Newcastle og Tottenham hafa einnig verið orðuð við þennan öfluga miðvörð.

Samningur hans er að renna út eftir tímabilið svo hann mun fara á frjálsri sölu og er Newcastle talinn líklegasti áfangastaðurinn.

Adarabioyo er 26 ára gamall enskur miðvörður sem er uppalinn hjá Man City en hann gekk til liðs við Fulham árið 2020. Hann hefur leikið 129 leiki fyrir félagið 


Athugasemdir
banner
banner