Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   lau 13. júlí 2019 16:00
Oddur Stefánsson
Heimild: Sky Sports 
Icardi verður ekki með Inter í Asíu
Mouro Icardi mun ekki ferðast með Inter til Asíu þar sem liðið mun leika æfingaleiki meðal annars við Manchester United.

Inter staðfestir þetta á Twitter síðu félagsins nokkrum vikum eftir að Giuseppe Marotta framkvæmdarstjóri Inter staðfesti að Icardi né Radja Nainggolan væru hluti af framtíð Inter.



Icardi hefur verið orðaður við lið eins og Juventus og Napoli og er nokkuð ljóst að Icardi sé á förum frá félaginu.
Athugasemdir
banner