Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
   mán 13. júlí 2020 22:10
Kristófer Jónsson
Heimir Guðjóns: Hefur ekki gengið vel á heimavelli
Heimir var vonsvikinn að fá ekki fleiri stig í kvöld.
Heimir var vonsvikinn að fá ekki fleiri stig í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var vonsvikinn með úrslit dagsins þegar að hans lið gerði markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

„Það eru vonbrigði að tapa stigum á heimavelli en við getum líka litið á þetta sem framför þar sem að okkur hefur ekki gengið vel hérna á heimavelli." sagði Heimir eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 Stjarnan

Leikurinn var heilt yfir nokkuð bragðdaufur en Valsmenn fengu fleiri tækifæri til að skora í leiknum.

„Mér fannst við fá fullt af möguleikum til að skora í leiknum en Halli er góður í marki og við gerðum ekki nógu vel á síðasta þriðjungnum."

Valur er með 10 stig eftir sex leiki og eru sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.

„Við munum halda áfram og næst er erfiður leikum á móti Breiðablik. Þannig að við verðum bara að æfa vel í vikunni og vera klárir á sunnudaginn" sagði Heimir að lokum.

Nánar er rætt við Heimi í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner