Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
banner
   fös 13. desember 2019 20:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Guardiola segir ekkert til í sögusögnunum
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur slegið á þær sögusagnir að hann sé með klásúlu í samningi sínum sem geri honum kleift að hætta störfum hjá félaginu næsta sumar.

Spænski stjórinn tók fyrir þetta á blaðamannafundi í dag.

Samkvæmt frétt Daily Mail getur Guardiola hætt störfum ári áður en samningur hans rennur út. Samningurinn rennur út sumarið 2021 og því yrði næsta sumar ári fyrr.

„Þetta er ekki satt, ég talaði um framtíð mína hjá City í síðustu viku," sagði Guardiola á blaðamannafundi í dag.

City mætir Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Aston Villa 20 13 3 4 33 24 +9 42
3 Man City 19 13 2 4 43 17 +26 41
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Man Utd 20 8 7 5 34 30 +4 31
6 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
7 Brentford 20 9 3 8 32 28 +4 30
8 Sunderland 20 7 9 4 21 19 +2 30
9 Newcastle 20 8 5 7 28 24 +4 29
10 Brighton 20 7 7 6 30 27 +3 28
11 Fulham 20 8 4 8 28 29 -1 28
12 Everton 20 8 4 8 22 24 -2 28
13 Tottenham 20 7 6 7 28 24 +4 27
14 Crystal Palace 20 7 6 7 22 23 -1 27
15 Bournemouth 20 5 8 7 31 38 -7 23
16 Leeds 20 5 7 8 26 33 -7 22
17 Nott. Forest 20 5 3 12 19 33 -14 18
18 West Ham 20 3 5 12 21 41 -20 14
19 Burnley 20 3 3 14 20 39 -19 12
20 Wolves 20 1 3 16 14 40 -26 6
Athugasemdir
banner
banner