Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
banner
   sun 14. apríl 2024 21:39
Brynjar Ingi Erluson
Mjólkurbikarinn: Víðir síðasta liðið inn í 32-liða úrslit
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KFK 0 - 3 Víðir
0-1 Markús Máni Jónsson
0-2 David Toro Jimenez
0-3 Ísak John Ævarsson

Víðir er síðasta liðið til að tryggja sig inn í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla en það vann öruggan 3-0 sigur á KFK í Fagralundi í kvöld.

Markús Máni Jónsson, David Toro Jimenez og Ísak John Ævarsson skoruðu mörk Víðismanna.

Þetta er þegar betri árangur en á síðasta ári en þá datt liðið út í 2. umferð gegn ÍA.

Dregið verður í 32-liða úrslit í höfuðstöðvum KSÍ á morgun.
Athugasemdir
banner
banner
banner