Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
banner
   sun 14. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Titill í boði í Leverkusen
Mynd: EPA
Bayer Leverkusen getur unnið þýsku deildina í fyrsta sinn í sögu félagsins í dag er það mætir Werder Bremen.

Darmstadt og Freiburg eigast við klukkan 13:30 áður en stórleikur helgarinnar fer fram.

Leverkusen er með 13 stig forystu á toppnum og getur með sigri unnið deildina. Fimm sinnum hefur Leverkusen hafnað í öðru sæti en í dag getur það skrifað sig í sögubækurnar.

Lærisveinar Xabi Alonso hafa ekki tapað leik á tímabilinu og ætla þeir ekki að fara byrja á því í dag.

Leikir dagsins:
13:30 Darmstadt - Freiburg
15:30 Leverkusen - Werder
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 34 28 6 0 89 24 +65 90
2 Stuttgart 34 23 4 7 78 39 +39 73
3 Bayern 34 23 3 8 94 45 +49 72
4 RB Leipzig 34 19 8 7 77 39 +38 65
5 Dortmund 34 18 9 7 68 43 +25 63
6 Eintracht Frankfurt 34 11 14 9 51 50 +1 47
7 Hoffenheim 34 13 7 14 66 66 0 46
8 Heidenheim 34 10 12 12 50 55 -5 42
9 Werder 34 11 9 14 48 54 -6 42
10 Freiburg 34 11 9 14 45 58 -13 42
11 Augsburg 34 10 9 15 50 60 -10 39
12 Wolfsburg 34 10 7 17 41 56 -15 37
13 Mainz 34 7 14 13 39 51 -12 35
14 Gladbach 34 7 13 14 56 67 -11 34
15 Union Berlin 34 9 6 19 33 58 -25 33
16 Bochum 34 7 12 15 42 74 -32 33
17 Köln 34 5 12 17 28 60 -32 27
18 Darmstadt 34 3 8 23 30 86 -56 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner