banner
fös 14.sep 2018 06:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Ndombele framlengir viđ Lyon (Stađfest)
Tanguy Ndombele verđur áfram hjá Lyon.
Tanguy Ndombele verđur áfram hjá Lyon.
Mynd: NordicPhotos
Tanguy Ndombele hefur bundiđ enda á vangaveltur um framtíđ sína međ ţví ađ skrifa undir fimm ára samning viđ Lyon.

Ndombele hefur veriđ orđađur viđ Tottenham undanfarnar vikur en hann hefur nú bundiđ enda á vangaveltur um möguleg félagskipti međ ţví ađ skrifa undir nýjan samning viđ Lyon og skuldbinda sig til ársins 2023.

Ndombele átti frábćrt fyrsta tímabil hjá Lyon eftir ađ hafa gengiđ til liđs viđ félagiđ frá Amiens. Leikmađurinn bindur vonir viđ ađ geta bćtt sig enn frekar hjá félaginu en ţessi u-21 árs landsliđsmađur Frakka ţykir mikiđ efni.

Ég er glađur ađ ég verđi hjá Lyon einu ári lengur. Ţetta er ţađ sem ég hef alltaf viljađ. Ég vona ađ viđ munum eiga frábćrt tímabil. Ţetta var mikilvćgt fyrir mig. Ég hafđi bara veriđ hér í eitt tímabil, ég vildi vera áfram og halda áfram ađ bćta mig,” sagđi Ndombele.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches