mán 14. desember 2020 14:00
Aðsendir pistlar
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viðhorf höfundar og þurfa ekki endilega að endurspegla viðhorf vefsins eða ritstjórnar hans.
Er allt í skrúfunni?
Gísli Gíslason skrifar
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar
Gísli Gíslason greinarhöfundur.
Gísli Gíslason greinarhöfundur.
Mynd: Raggi Óla
Ekki þarf að eyða mörgum orðum á covid-árið og áhrif veirunnar á íþróttalífið. Það ár fer í sögubækur sem „annus horribilis“ íþróttanna og þar með talið knattspyrnunnar – með undantekningum þó sem vert er að hafa í huga. Ekki er gott að segja hvort covid-þreyta sé að leiða okkur á brautir bölmóðs, en óneitanlega hefur umfjöllun um fótboltann síðustu daga ekki beinlínis verið á nótum bjartsýni og ánægju. Undantekningin er augljóslega frábær árangur kvennalandsliðsins og landsliðs U21 sem leika bæði til úrslita á Evrópumótum sem því miður hefur orðið af verðskuldaðri athygli.

Það er svo sem ekki nýtt af nálinni að KSÍ og stjórn KSÍ sé talinn upprunni vandamála knattspyrnunnar og má segja að titill á ljóðabók Hallgríms Helgasonar „Við skjótum títuprjónum“ sé ágæt lýsing á viðtekinni venju, innan og utan hreyfingarinnar og fer þá oftast lítið fyrir þeim verkum og árangri sem náðst hefur á síðustu árum.

Nú er það svo að þau sem sitja í stjórn KSÍ eru síður en svo hafin yfir gagnrýni, en í þeim efnum má eflaust notað svipuð orð og blaðamaður gerir í mati sínu á máli sem hefur verið í brennidepli: „Fyrir mitt leyti tel ég að fjölmiðlar hafi fjallað um málið af fagmennsku, þótt það séu einhverjir ósammála mér auðvitað, en það er bara eins og það er“.

Mikil umfjöllun um knattspyrnu er okkur öllum áhugaefni þó svo halda megi því fram að álitsgjafar sem nota orðin „Mér er sagt..:“ og „Ég hef heyrt...“ séu ekki alltaf vel ígrunduð og ekki alltaf sögð með hagsmuni knattspyrnunnar að leiðarljósi. Sem betur fer er umfjöllunin almennt góð, hvort heldur um knattspyrnu kvenna og karla, en eflaust mætti horfa víðar og betur á fréttnæm málefni, sem eru svo sannarlega mikilvæg, en gjalda þess kannski að vera ekki hlaðin daglegri spennu.

Á þessu ári heimsfaraldurs hefur álagið á félögin í landinu og knattspyrnusambandið verið óvenjulegt og mikið. Þar hefur að stórum hluta reynt gríðarlega á þá sjálfboðaliða sem verja tíma sínum í þágu fótboltans. Þeirra hlutur hefur í gegnum árin ekki verið metinn að verðleikum en það sýnir það sig best nú hve ómetanlegur hlutur þeirra er.

Nokkur mál skulu nefnd sem varða íþróttir og ekki síst knattspyrnuna, sem mikið veltur á til þess að áfram megi sækja fram og byggja á árangri síðustu 10 - 20 ára:
-Opinber stuðningur við frjáls félagasamtök þar sem stuðningur verði veittur m.a. íþróttafélögum vegna byggingu íþróttamannvikirkja. Málið hefur of lengi legið án afgreiðslu Alþingis, en er íþróttahreyfingunni gríðarlega mikilvægt.
- Mótun opinberrar afreksstefnu og aukið fjármagn afreksfólks þar sem aðgengi þess að samfélagslegu öryggisneti verði stórbætt, þar með talið stuðningur við afrekskonur á meðgöngu og eftir fæðingu, sjúkrabætur íþróttafólks og ferðakostnaður.
- Aukinn stuðningur við íþróttafólk og félög á landsbyggðinni vegna ferðakostnaðar.
- Virk afreksstefna KSÍ og félaganna á grundvelli stefnu sem yfirmaður kannstpyrnumála KSÍ hefur unnið að m.a. í því skyni að byggja á árangri landsliða okkar til frekri afreka og styrkja að nýju stöðu íslenskra knattspyrnuliða gagnvart liðum og deildum í Evrópu. Að missa eitt sæti af fjórum í Evrópumótum karla á árinu 2022 er óviðunandi en ánægjulegt að við hafi bætt við sæti í Evrópukeppni kvenna megin.

Framangreint er aðeins hluti af umfangsmiklum verkefnum en í lengra máli mætti nefna óttann við brottfall í yngri flokkum á þessum skelfilegu tímum, mikilvægi þeirra fjármuna sem ríki og KSÍ hafa greitt til félaganna, væntingar um frekari framlög og glímu hreyfingarinnar á næsta ári við að halda starfseminni gangandi. Á þessum vettvangi reynir á samstöðu knattspyrnuhreyfingarinnar, en óneitanlega hafa ýmis mál höggvið skarð í þá samstöðu, sem brýnt er að bæta úr. Blómleg starfsemi íþróttahreyfingarinnar er þjóðinni lífsnauðsyn og þar skipta um 30.000 iðkendur í knattspyrnunni miklu máli. Þeir sem leggja hreyfingunni lið gera það með því hugarfari að laun erfiðisins felist í árangri og úrlausn verðugra verka fyrir samfélagið. Þótt að peningar skipti miklu máli – þá er mikilvægt að varðveita samstöðuna og þá orku sem býr í áhugafólki um knattspyrnu – til þess að efla, bæta og stykja knattspyrnuna.
Á þeim grunni gerum við kjúklingasalat úr samfélagsástandi sem minnir á ...............

Gísli Gíslason
Í stjórn KSÍ.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
KSÍ
KSÍ | fim 31. desember 08:15
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 14. desember 14:00
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð | lau 12. desember 11:00
Siggi Ágústsson
Siggi Ágústsson | fim 26. nóvember 12:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 23. nóvember 11:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson | þri 17. nóvember 23:40
Þórir Hákonarson
Þórir Hákonarson | mið 11. nóvember 11:15
fimmtudagur 21. janúar
England - Úrvalsdeildin
20:00 Liverpool - Burnley
Spánn - La Liga
18:00 Valencia - Osasuna
20:30 Eibar - Atletico Madrid
föstudagur 22. janúar
Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 1
18:30 Afturelding-Haukar
Fagverksvöllurinn Varmá
Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 2
19:40 Njarðvík-Víkingur Ó.
Reykjaneshöllin
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
18:00 Valur-KR
Origo völlurinn
Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
19:00 Fylkir-Þróttur R.
Würth völlurinn
Kjarnafæðismótið - Kvenna
20:00 Þór/KA 2-Völsungur
Boginn
Kjarnafæðismótið - B-deild
19:00 KA 3-Samherjar
KA-völlur
England - Championship
19:45 Stoke City - Watford
Ítalía - Serie A
19:45 Benevento - Torino
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Gladbach - Dortmund
Spánn - La Liga
20:00 Levante - Valladolid
laugardagur 23. janúar
Fótbolta.net mótið - A-deild, riðill 1
11:30 HK-Grótta
Kórinn
Fótbolta.net mótið - A-deild, riðill 2
11:00 FH-Grindavík
Skessan
12:00 Keflavík-Breiðablik
Reykjaneshöllin
Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 1
19:00 Þróttur V.-Vestri
Akraneshöllin
Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 2
13:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
12:30 Valur-Þróttur R.
Origo völlurinn
15:00 Víkingur R.-ÍR
Víkingsvöllur
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 1
15:00 KA-KF
Boginn
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
17:00 Völsungur-Magni
Boginn
England - Úrvalsdeildin
20:00 Aston Villa - Newcastle
England - Championship
15:00 QPR - Derby County
15:00 Luton - Rotherham
15:00 Coventry - Nott. Forest
Ítalía - Serie A
14:00 Roma - Spezia
17:00 Milan - Atalanta
17:00 Udinese - Inter
19:45 Fiorentina - Crotone
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Augsburg - Union Berlin
14:30 Leverkusen - Wolfsburg
14:30 Freiburg - Stuttgart
14:30 Mainz - RB Leipzig
14:30 Arminia Bielefeld - Eintracht Frankfurt
17:30 Hertha - Werder
Spánn - La Liga
13:00 Huesca - Villarreal
15:15 Sevilla - Cadiz
17:30 Real Sociedad - Betis
20:00 Alaves - Real Madrid
sunnudagur 24. janúar
Kjarnafæðismótið - Kvenna
15:00 Tindastóll-Fjarðab/Höttur/Leiknir
Boginn
England - Championship
12:30 Preston NE - Reading
15:00 Middlesbrough - Blackburn
Ítalía - Serie A
11:30 Juventus - Bologna
14:00 Genoa - Cagliari
14:00 Verona - Napoli
17:00 Lazio - Sassuolo
19:45 Parma - Sampdoria
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Schalke 04 - Bayern
17:00 Hoffenheim - Köln
Spánn - La Liga
13:00 Osasuna - Granada CF
15:15 Elche - Barcelona
17:30 Celta - Eibar
20:00 Atletico Madrid - Valencia
mánudagur 25. janúar
Spánn - La Liga
20:00 Athletic - Getafe
þriðjudagur 26. janúar
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:00 Víkingur R.-Leiknir R.
Víkingsvöllur
20:00 ÍR-Valur
Hertz völlurinn
Reykjavíkurmót karla - B-riðill
19:00 Fylkir-KR
Würth völlurinn
19:00 Fram-Fjölnir
Framvöllur
England - Úrvalsdeildin
18:00 Crystal Palace - West Ham
18:00 Newcastle - Leeds
20:15 Southampton - Arsenal
20:15 West Brom - Man City
England - Championship
19:00 Bristol City - Huddersfield
19:00 Millwall - Watford
miðvikudagur 27. janúar
Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
20:00 Fjölnir-Fylkir
Egilshöll
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
18:00 Völsungur-Þór
Boginn
England - Úrvalsdeildin
18:00 Chelsea - Wolves
18:00 Burnley - Aston Villa
19:30 Brighton - Fulham
20:15 Man Utd - Sheffield Utd
20:15 Everton - Leicester
England - Championship
19:00 Swansea - Brentford
19:00 Barnsley - Cardiff City
19:00 Middlesbrough - Rotherham
fimmtudagur 28. janúar
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
19:00 Víkingur R.-Valur
Víkingsvöllur
England - Úrvalsdeildin
20:00 Tottenham - Liverpool
föstudagur 29. janúar
Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 1
18:30 Afturelding-Þróttur V.
Fagverksvöllurinn Varmá
Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 2
19:40 Njarðvík-ÍBV
Reykjaneshöllin
Kjarnafæðismótið - Kvenna
20:00 Þór/KA-Völsungur
Boginn
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 1
18:00 Þór 2-KA
Boginn
Kjarnafæðismótið - B-deild
19:00 Samherjar-Nökkvi
KA-völlur
England - Championship
20:00 Reading - Bournemouth
Ítalía - Serie A
19:45 Torino - Fiorentina
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Stuttgart - Mainz
laugardagur 30. janúar
Fótbolta.net mótið - A-deild, riðill 1
12:00 ÍA-HK
Akraneshöllin
Fótbolta.net mótið - A-deild, riðill 2
12:00 Keflavík-Grindavík
Reykjaneshöllin
13:30 Breiðablik-FH
Kópavogsvöllur
Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 1
15:00 Haukar-Vestri
Ásvellir
Reykjavíkurmót karla - B-riðill
11:00 KR-Fram
KR-völlur
17:00 Fjölnir-Fylkir
Egilshöll
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 1
18:30 KF-Dalvík/Reynir
Boginn
Kjarnafæðismótið - B-deild
11:00 KA 3-Þór 3
KA-völlur
England - Úrvalsdeildin
12:30 Everton - Newcastle
15:00 Man City - Sheffield Utd
15:00 Crystal Palace - Wolves
15:00 Chelsea - Burnley
15:00 West Brom - Fulham
17:30 Arsenal - Man Utd
20:00 Southampton - Aston Villa
England - Championship
12:30 Norwich - Middlesbrough
15:00 Sheff Wed - Preston NE
15:00 Rotherham - Swansea
15:00 Nott. Forest - Barnsley
15:00 Huddersfield - Stoke City
15:00 Derby County - Bristol City
15:00 Cardiff City - Millwall
15:00 Blackburn - Luton
15:00 Brentford - Wycombe
15:00 Birmingham - Coventry
15:00 Watford - QPR
Ítalía - Serie A
14:00 Bologna - Milan
17:00 Sampdoria - Juventus
19:45 Inter - Benevento
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Werder - Schalke 04
14:30 Union Berlin - Gladbach
14:30 Dortmund - Augsburg
14:30 Bayern - Hoffenheim
14:30 Eintracht Frankfurt - Hertha
17:30 RB Leipzig - Leverkusen
Spánn - La Liga
23:00 Cadiz - Atletico Madrid
23:00 Granada CF - Celta
23:00 Real Madrid - Levante
23:00 Valencia - Elche
23:00 Valladolid - Huesca
23:00 Villarreal - Real Sociedad
23:00 Barcelona - Athletic
23:00 Betis - Osasuna
23:00 Eibar - Sevilla
23:00 Getafe - Alaves
sunnudagur 31. janúar
Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 2
17:00 Víkingur Ó.-Selfoss
Akraneshöllin
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
12:00 Valur-Leiknir R.
Origo völlurinn
19:00 Þróttur R.-ÍR
Eimskipsvöllurinn
Kjarnafæðismótið - Kvenna
15:00 Hamrarnir-Fjarðab/Höttur/Leiknir
Boginn
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
17:00 Þór-Magni
Boginn
England - Úrvalsdeildin
14:00 Leicester - Leeds
14:00 Brighton - Tottenham
16:30 West Ham - Liverpool
Ítalía - Serie A
11:30 Spezia - Udinese
14:00 Crotone - Genoa
14:00 Atalanta - Lazio
14:00 Cagliari - Sassuolo
17:00 Napoli - Parma
19:45 Roma - Verona
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Köln - Arminia Bielefeld
17:00 Wolfsburg - Freiburg
þriðjudagur 2. febrúar
England - Úrvalsdeildin
19:45 Leeds - Everton
19:45 Fulham - Leicester
19:45 Burnley - Man City
19:45 Aston Villa - West Ham
19:45 Wolves - Arsenal
19:45 Sheffield Utd - West Brom
20:00 Newcastle - Crystal Palace
20:00 Man Utd - Southampton
England - Championship
19:00 Wycombe - Birmingham
19:00 Millwall - Norwich
19:00 Bournemouth - Sheff Wed
miðvikudagur 3. febrúar
Kjarnafæðismótið - Kvenna
21:00 Þór/KA 2-Þór/KA
KA-völlur
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
20:30 KA 2-Völsungur
Boginn
England - Úrvalsdeildin
19:45 Tottenham - Chelsea
20:00 Liverpool - Brighton
fimmtudagur 4. febrúar
Kjarnafæðismótið - Kvenna
20:00 Völsungur-Hamrarnir
KA-völlur
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 1
20:00 Dalvík/Reynir-KA
Boginn
föstudagur 5. febrúar
Ítalía - Serie A
19:45 Milan - Crotone
19:45 Fiorentina - Inter
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Hertha - Bayern
laugardagur 6. febrúar
Kjarnafæðismótið - B-deild
16:00 Samherjar-Þór 3
KA-völlur
19:00 Nökkvi-KA 3
Boginn
England - Úrvalsdeildin
15:00 Sheffield Utd - Chelsea
15:00 Newcastle - Southampton
15:00 Man Utd - Everton
15:00 Liverpool - Man City
15:00 Leeds - Crystal Palace
15:00 Fulham - West Ham
15:00 Burnley - Brighton
15:00 Aston Villa - Arsenal
15:00 Wolves - Leicester
15:00 Tottenham - West Brom
England - Championship
15:00 Wycombe - Nott. Forest
15:00 Swansea - Norwich
15:00 Stoke City - Reading
15:00 QPR - Blackburn
15:00 Preston NE - Rotherham
15:00 Millwall - Sheff Wed
15:00 Middlesbrough - Brentford
15:00 Luton - Huddersfield
15:00 Coventry - Watford
15:00 Bristol City - Cardiff City
15:00 Barnsley - Derby County
15:00 Bournemouth - Birmingham
Ítalía - Serie A
14:00 Sassuolo - Spezia
14:00 Atalanta - Torino
17:00 Juventus - Roma
19:45 Genoa - Napoli
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Schalke 04 - RB Leipzig
14:30 Leverkusen - Stuttgart
14:30 Freiburg - Dortmund
14:30 Mainz - Union Berlin
14:30 Augsburg - Wolfsburg
17:30 Gladbach - Köln
Spánn - La Liga
23:00 Atletico Madrid - Celta
23:00 Betis - Barcelona
23:00 Huesca - Real Madrid
23:00 Levante - Granada CF
23:00 Osasuna - Eibar
23:00 Real Sociedad - Cadiz
23:00 Sevilla - Getafe
23:00 Elche - Villarreal
23:00 Alaves - Valladolid
23:00 Athletic - Valencia
sunnudagur 7. febrúar
Kjarnafæðismótið - Kvenna
15:00 Hamrarnir-Þór/KA 2
Boginn
17:00 Völsungur-Tindastóll
Boginn
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 1
13:00 Dalvík/Reynir-Þór 2
Boginn
Ítalía - Serie A
11:30 Benevento - Sampdoria
14:00 Udinese - Verona
17:00 Parma - Bologna
19:45 Lazio - Cagliari
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt
17:00 Arminia Bielefeld - Werder
þriðjudagur 9. febrúar
England - Championship
19:00 Rotherham - Cardiff City
miðvikudagur 10. febrúar
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
20:30 Magni-KA 2
KA-völlur
England - Championship
19:00 Reading - Brentford
föstudagur 12. febrúar
Ítalía - Serie A
19:45 Bologna - Benevento
Þýskaland - Bundesliga
19:30 RB Leipzig - Augsburg
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Afturelding-Víkingur Ó.
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
18:00 Þróttur R.-Fjölnir
Eimskipsvöllurinn
19:00 Breiðablik-Leiknir R.
Kópavogsvöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Fylkir-FH
Egilshöll
laugardagur 13. febrúar
Kjarnafæðismótið - B-deild
21:00 Þór 3-Nökkvi
Boginn
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Sheffield Utd
15:00 West Brom - Man Utd
15:00 Southampton - Wolves
15:00 Man City - Tottenham
15:00 Leicester - Liverpool
15:00 Everton - Fulham
15:00 Crystal Palace - Burnley
15:00 Chelsea - Newcastle
15:00 Brighton - Aston Villa
15:00 Arsenal - Leeds
England - Championship
15:00 Watford - Bristol City
15:00 Sheff Wed - Swansea
15:00 Rotherham - QPR
15:00 Reading - Millwall
15:00 Nott. Forest - Bournemouth
15:00 Norwich - Stoke City
15:00 Huddersfield - Wycombe
15:00 Derby County - Middlesbrough
15:00 Cardiff City - Coventry
15:00 Brentford - Barnsley
15:00 Blackburn - Preston NE
15:00 Birmingham - Luton
Ítalía - Serie A
14:00 Torino - Genoa
17:00 Napoli - Juventus
19:45 Spezia - Milan
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Stuttgart - Hertha
14:30 Werder - Freiburg
14:30 Dortmund - Hoffenheim
14:30 Leverkusen - Mainz
17:30 Union Berlin - Schalke 04
Spánn - La Liga
23:00 Barcelona - Alaves
23:00 Celta - Elche
23:00 Eibar - Valladolid
23:00 Getafe - Real Sociedad
23:00 Cadiz - Athletic
23:00 Granada CF - Atletico Madrid
23:00 Levante - Osasuna
23:00 Real Madrid - Valencia
23:00 Sevilla - Huesca
23:00 Villarreal - Betis
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
11:30 HK-Grindavík
Kórinn
15:00 KA-Valur
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
12:00 FH-Kórdrengir
Skessan
17:00 Fram-Þór
Egilshöll
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Stjarnan-Vestri
Samsungvöllurinn
12:00 ÍA-Selfoss
Akraneshöllin
14:00 Grótta-Keflavík
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
15:00 Fylkir-ÍBV
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
12:00 Keflavík-Selfoss
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
10:30 Breiðablik-Stjarnan
Fífan
sunnudagur 14. febrúar
Kjarnafæðismótið - Kvenna
17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Völsungur
Boginn
Ítalía - Serie A
11:30 Roma - Udinese
14:00 Cagliari - Atalanta
14:00 Sampdoria - Fiorentina
17:00 Crotone - Sassuolo
19:45 Inter - Lazio
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Köln
17:00 Wolfsburg - Gladbach
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
15:00 Valur-ÍBV
Egilshöll
17:00 KR-Þróttur R.
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Þór/KA-Tindastóll
Boginn
mánudagur 15. febrúar
Kjarnafæðismótið - Kvenna
19:00 Hamrarnir-Tindastóll
Boginn
Ítalía - Serie A
19:45 Verona - Parma
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Bayern - Arminia Bielefeld
þriðjudagur 16. febrúar
England - Championship
15:00 Stoke City - Sheff Wed
15:00 Wycombe - Derby County
15:00 Preston NE - Watford
15:00 Middlesbrough - Huddersfield
15:00 Luton - Cardiff City
15:00 Bristol City - Reading
Spánn - La Liga
18:00 Levante - Atletico Madrid
miðvikudagur 17. febrúar
England - Championship
15:00 Bournemouth - Rotherham
15:00 Swansea - Nott. Forest
15:00 QPR - Brentford
15:00 Millwall - Birmingham
15:00 Coventry - Norwich
15:00 Barnsley - Blackburn
Spánn - La Liga
18:00 Real Madrid - Getafe
föstudagur 19. febrúar
Ítalía - Serie A
17:30 Fiorentina - Spezia
19:45 Cagliari - Torino
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Valur-Grindavík
Origo völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
18:00 Þróttur R.-Breiðablik
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
20:00 KV-Ægir
KR-völlur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
18:30 Haukar-Reynir S.
Ásvellir
laugardagur 20. febrúar
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Tottenham
15:00 Southampton - Chelsea
15:00 Man Utd - Newcastle
15:00 Liverpool - Everton
15:00 Fulham - Sheffield Utd
15:00 Burnley - West Brom
15:00 Brighton - Crystal Palace
15:00 Aston Villa - Leicester
15:00 Arsenal - Man City
15:00 Wolves - Leeds
England - Championship
15:00 Millwall - Wycombe
15:00 Huddersfield - Swansea
15:00 Coventry - Brentford
15:00 Cardiff City - Preston NE
15:00 Bristol City - Barnsley
15:00 Stoke City - Luton
15:00 Watford - Derby County
15:00 Sheff Wed - Birmingham
15:00 Reading - Middlesbrough
15:00 QPR - Bournemouth
15:00 Nott. Forest - Blackburn
15:00 Norwich - Rotherham
Ítalía - Serie A
14:00 Lazio - Sampdoria
17:00 Genoa - Verona
19:45 Sassuolo - Bologna
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Köln - Stuttgart
14:30 Gladbach - Mainz
14:30 Arminia Bielefeld - Wolfsburg
14:30 Hertha - RB Leipzig
14:30 Schalke 04 - Dortmund
14:30 Eintracht Frankfurt - Bayern
14:30 Augsburg - Leverkusen
14:30 Hoffenheim - Werder
14:30 Freiburg - Union Berlin
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
11:30 HK-Afturelding
Kórinn
16:00 Víkingur Ó.-KA
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
12:00 FH-Víkingur R.
Skessan
15:00 KR-Fram
KR-völlur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Keflavík-Vestri
Reykjaneshöllin
14:00 Selfoss-Grótta
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-ÍA
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 Elliði-Þróttur V.
Fylkisvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
15:00 ÍR-Sindri
Egilshöll
16:00 KFG-Víðir
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Tindastóll-Magni
Sauðárkróksvöllur
14:00 Kári-ÍH
Akraneshöllin
16:00 Augnablik-KF
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Dalvík/Reynir-Völsungur
Dalvíkurvöllur
14:00 Leiknir F.-Einherji
Fjarðabyggðarhöllin
sunnudagur 21. febrúar
Kjarnafæðismótið - Kvenna
18:00 Þór/KA 2-Fjarðab/Höttur/Leiknir
Boginn
Ítalía - Serie A
11:30 Parma - Udinese
14:00 Milan - Inter
17:00 Atalanta - Napoli
19:45 Benevento - Roma
Spánn - La Liga
19:00 Athletic - Villarreal
19:00 Atletico Madrid - Levante
19:00 Barcelona - Cadiz
19:00 Betis - Getafe
19:00 Huesca - Granada CF
19:00 Osasuna - Sevilla
19:00 Real Sociedad - Alaves
19:00 Valencia - Celta
19:00 Valladolid - Real Madrid
19:00 Elche - Eibar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
17:00 Þór-Kórdrengir
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
15:00 Leiknir R.-ÍBV
Egilshöll
17:00 Fjölnir-Fylkir
Egilshöll
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 Njarðvík-KFS
Reykjaneshöllin
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 Höttur/Huginn-Fjarðabyggð
Fellavöllur
mánudagur 22. febrúar
Kjarnafæðismótið - Kvenna
20:00 Hamrarnir-Þór/KA
Boginn
Ítalía - Serie A
19:45 Juventus - Crotone
þriðjudagur 23. febrúar
England - Championship
15:00 Wycombe - Reading
15:00 Rotherham - Nott. Forest
15:00 Middlesbrough - Bristol City
15:00 Luton - Millwall
15:00 Derby County - Huddersfield
15:00 Birmingham - Norwich
miðvikudagur 24. febrúar
England - Championship
15:00 Bournemouth - Cardiff City
15:00 Swansea - Coventry
15:00 Preston NE - QPR
15:00 Brentford - Sheff Wed
15:00 Blackburn - Watford
15:00 Barnsley - Stoke City
Spánn - La Liga
18:00 Barcelona - Elche
fimmtudagur 25. febrúar
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-Afturelding
Víkingsvöllur
20:00 HK-Grótta
Kórinn
föstudagur 26. febrúar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Afturelding-Grindavík
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Fram-FH
Framvöllur
19:00 Víkingur R.-Kórdrengir
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:40 Njarðvík-KV
Reykjaneshöllin
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
20:00 KFG-Reynir S.
Samsungvöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 ÍA-Grindavík
Akraneshöllin
20:15 Augnablik-Haukar
Fífan
laugardagur 27. febrúar
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Brom - Brighton
15:00 Tottenham - Burnley
15:00 Sheffield Utd - Liverpool
15:00 Newcastle - Wolves
15:00 Man City - West Ham
15:00 Leicester - Arsenal
15:00 Leeds - Aston Villa
15:00 Everton - Southampton
15:00 Crystal Palace - Fulham
15:00 Chelsea - Man Utd
England - Championship
15:00 Wycombe - Norwich
15:00 Swansea - Bristol City
15:00 Rotherham - Reading
15:00 Preston NE - Huddersfield
15:00 Middlesbrough - Cardiff City
15:00 Luton - Sheff Wed
15:00 Derby County - Nott. Forest
15:00 Brentford - Stoke City
15:00 Blackburn - Coventry
15:00 Barnsley - Millwall
15:00 Bournemouth - Watford
15:00 Birmingham - QPR
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Bayern - Köln
14:30 Dortmund - Arminia Bielefeld
14:30 Werder - Eintracht Frankfurt
14:30 Stuttgart - Schalke 04
14:30 Mainz - Augsburg
14:30 Leverkusen - Freiburg
14:30 Union Berlin - Hoffenheim
14:30 RB Leipzig - Gladbach
14:30 Wolfsburg - Hertha
Rússland - Efsta deild
23:00 Sochi - Arsenal T
23:00 Tambov - Rotor
23:00 Lokomotiv - CSKA
23:00 Akhmat Groznyi - Dinamo
23:00 FK Krasnodar - Ural
23:00 Spartak - Rubin
23:00 Zenit - Rostov
23:00 Khimki - Ufa
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
18:00 KA-HK
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Keflavík-Selfoss
Reykjaneshöllin
14:00 Grótta-Stjarnan
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 KFS-Þróttur V.
Domusnovavöllurinn
14:00 Elliði-Ægir
Fylkisvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 Sindri-Víðir
Domusnovavöllurinn
14:00 ÍR-Haukar
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Augnablik-Tindastóll
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Völsungur-Einherji
Vodafonevöllurinn Húsavík
14:00 Fjarðabyggð-Dalvík/Reynir
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álftanes-Skallagrímur
Bessastaðavöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
10:30 Breiðablik-Fylkir
Fífan
14:00 Stjarnan-Tindastóll
Samsungvöllurinn
15:00 FH-Þór/KA
Skessan
sunnudagur 28. febrúar
Ítalía - Serie A
14:00 Bologna - Lazio
14:00 Roma - Milan
14:00 Spezia - Parma
14:00 Torino - Sassuolo
14:00 Sampdoria - Atalanta
14:00 Napoli - Benevento
14:00 Crotone - Cagliari
14:00 Udinese - Fiorentina
14:00 Inter - Genoa
14:00 Verona - Juventus
Spánn - La Liga
19:00 Alaves - Osasuna
19:00 Celta - Valladolid
19:00 Eibar - Huesca
19:00 Getafe - Valencia
19:00 Cadiz - Betis
19:00 Granada CF - Elche
19:00 Levante - Athletic
19:00 Real Madrid - Real Sociedad
19:00 Sevilla - Barcelona
19:00 Villarreal - Atletico Madrid
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
13:00 Valur-Víkingur Ó.
Origo völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
16:30 Þór-KR
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Fylkir-Þróttur R.
Würth völlurinn
14:00 Leiknir R.-Fjölnir
Domusnovavöllurinn
14:00 Breiðablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 Leiknir F.-Höttur/Huginn
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Vatnaliljur-Mídas
Fagrilundur - gervigras
16:00 Álafoss-GG
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 Þróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
14:00 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
mánudagur 1. mars
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
þriðjudagur 2. mars
England - Championship
15:00 Coventry - Middlesbrough
15:00 Cardiff City - Derby County
15:00 Reading - Blackburn
15:00 Nott. Forest - Luton
15:00 Millwall - Preston NE
15:00 Huddersfield - Birmingham
miðvikudagur 3. mars
England - Championship
15:00 Norwich - Brentford
15:00 Bristol City - Bournemouth
15:00 Stoke City - Swansea
15:00 Watford - Wycombe
15:00 Sheff Wed - Rotherham
15:00 QPR - Barnsley
Ítalía - Serie A
14:00 Cagliari - Bologna
14:00 Atalanta - Crotone
14:00 Parma - Inter
14:00 Sassuolo - Napoli
14:00 Fiorentina - Roma
14:00 Genoa - Sampdoria
14:00 Juventus - Spezia
14:00 Lazio - Torino
14:00 Milan - Udinese
14:00 Benevento - Verona
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
20:00 KÁ-KM
Ásvellir
fimmtudagur 4. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
20:00 HK-Valur
Kórinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Berserkir-Stokkseyri
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
20:00 Kría-SR
Vivaldivöllurinn
föstudagur 5. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Víkingur R.-Fram
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:00 Stjarnan-Keflavík
Samsungvöllurinn
20:00 ÍA-Vestri
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
19:00 Fjölnir-Breiðablik
Egilshöll
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Vængir Júpiters-Afríka
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
19:00 Hvíti riddarinn-Hamar
Fagverksvöllurinn Varmá
20:00 Ýmir-Björninn
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 KR-Valur
KR-völlur
19:00 Þróttur R.-Selfoss
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:15 Augnablik-Grindavík
Fífan
laugardagur 6. mars
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Leeds
15:00 West Brom - Newcastle
15:00 Tottenham - Crystal Palace
15:00 Sheffield Utd - Southampton
15:00 Man City - Man Utd
15:00 Liverpool - Fulham
15:00 Chelsea - Everton
15:00 Burnley - Arsenal
15:00 Brighton - Leicester
15:00 Aston Villa - Wolves
England - Championship
15:00 Barnsley - Birmingham
15:00 Watford - Nott. Forest
15:00 Swansea - Middlesbrough
15:00 Stoke City - Wycombe
15:00 Reading - Sheff Wed
15:00 Preston NE - Bournemouth
15:00 Norwich - Luton
15:00 Millwall - Blackburn
15:00 Huddersfield - Cardiff City
15:00 Coventry - Derby County
15:00 Bristol City - QPR
15:00 Brentford - Rotherham
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Hertha - Augsburg
14:30 Köln - Werder
14:30 Freiburg - RB Leipzig
14:30 Gladbach - Leverkusen
14:30 Bayern - Dortmund
14:30 Arminia Bielefeld - Union Berlin
14:30 Schalke 04 - Mainz
14:30 Eintracht Frankfurt - Stuttgart
14:30 Hoffenheim - Wolfsburg
Rússland - Efsta deild
23:00 CSKA - Akhmat Groznyi
23:00 Rostov - Sochi
23:00 Spartak - FK Krasnodar
23:00 Ural - Ufa
23:00 Rotor - Khimki
23:00 Arsenal T - Lokomotiv
23:00 Rubin - Zenit
23:00 Dinamo - Tambov
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
15:00 Afturelding-KA
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
14:00 KR-Kórdrengir
KR-völlur
15:00 FH-Þór
Skessan
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Fylkir-Leiknir R.
Würth völlurinn
14:00 Þróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 ÍR-Reynir S.
Hertz völlurinn
12:00 KFG-Sindri
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Kári-Augnablik
Akraneshöllin
17:00 ÍH-Magni
Skessan
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
16:00 KFR-Samherjar
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 Léttir-Snæfell
Hertz völlurinn
14:00 KB-Kormákur/Hvöt
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
12:00 Keflavík-ÍBV
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Tindastóll-FH
Sauðárkróksvöllur
sunnudagur 7. mars
Ítalía - Serie A
14:00 Juventus - Lazio
14:00 Verona - Milan
14:00 Fiorentina - Parma
14:00 Udinese - Sassuolo
14:00 Crotone - Torino
14:00 Inter - Atalanta
14:00 Spezia - Benevento
14:00 Napoli - Bologna
14:00 Sampdoria - Cagliari
14:00 Roma - Genoa
Spánn - La Liga
19:00 Athletic - Granada CF
19:00 Atletico Madrid - Real Madrid
19:00 Betis - Alaves
19:00 Cadiz - Eibar
19:00 Huesca - Celta
19:00 Osasuna - Barcelona
19:00 Real Sociedad - Levante
19:00 Valencia - Villarreal
19:00 Valladolid - Getafe
19:00 Elche - Sevilla
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
14:00 Grindavík-Víkingur Ó.
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
11:00 Selfoss-Vestri
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
16:00 Víðir-Haukar
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Tindastóll-KF
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 KH-Smári
Valsvöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Þór/KA-Breiðablik
Boginn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
15:00 Fjölnir-Álftanes
Egilshöll
17:00 Fram-ÍR
Egilshöll
mánudagur 8. mars
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-HK
Víkingsvöllur
19:00 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
20:00 Afturelding-Haukar
Fagverksvöllurinn Varmá
þriðjudagur 9. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
20:00 ÍA-Grótta
Akraneshöllin
fimmtudagur 11. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Árborg-Vængir Júpiters
JÁVERK-völlurinn
20:00 Berserkir-Afríka
Víkingsvöllur
föstudagur 12. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 KR-FH
KR-völlur
19:00 Fram-Kórdrengir
Framvöllur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
19:00 Leiknir R.-Þróttur R.
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Björninn-Hvíti riddarinn
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:00 Fjölnir-Hamar
Egilshöll
laugardagur 13. mars
England - Úrvalsdeildin
15:00 Man Utd - West Ham
15:00 Leicester - Sheffield Utd
15:00 Leeds - Chelsea
15:00 Fulham - Man City
15:00 Everton - Burnley
15:00 Arsenal - Tottenham
15:00 Crystal Palace - West Brom
15:00 Wolves - Liverpool
15:00 Southampton - Brighton
15:00 Newcastle - Aston Villa
England - Championship
15:00 Luton - Swansea
15:00 Wycombe - Preston NE
15:00 Rotherham - Coventry
15:00 QPR - Huddersfield
15:00 Nott. Forest - Reading
15:00 Middlesbrough - Stoke City
15:00 Derby County - Millwall
15:00 Cardiff City - Watford
15:00 Blackburn - Brentford
15:00 Birmingham - Bristol City
15:00 Bournemouth - Barnsley
15:00 Sheff Wed - Norwich
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Stuttgart - Hoffenheim
14:30 Werder - Bayern
14:30 Augsburg - Gladbach
14:30 Mainz - Freiburg
14:30 Union Berlin - Köln
14:30 Wolfsburg - Schalke 04
14:30 Leverkusen - Arminia Bielefeld
14:30 RB Leipzig - Eintracht Frankfurt
14:30 Dortmund - Hertha
Rússland - Efsta deild
23:00 Ural - Rotor
23:00 Khimki - Rostov
23:00 Arsenal T - CSKA
23:00 Tambov - FK Krasnodar
23:00 Zenit - Akhmat Groznyi
23:00 Lokomotiv - Sochi
23:00 Dinamo - Spartak
23:00 Ufa - Rubin
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
14:00 Valur-Afturelding
Origo völlurinn
15:00 Víkingur Ó.-HK
Ólafsvíkurvöllur
15:00 KA-Grindavík
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Keflavík-ÍA
Reykjaneshöllin
12:00 Grótta-Vestri
Vivaldivöllurinn
14:00 Selfoss-Stjarnan
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
13:00 Breiðablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
15:00 Fjölnir-ÍBV
Egilshöll
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 Elliði-Njarðvík
Fylkisvöllur
14:00 KV-KFS
KR-völlur
16:00 Þróttur V.-Ægir
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
17:00 Magni-Kári
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Höttur/Huginn-Einherji
Fellavöllur
14:00 Dalvík/Reynir-Leiknir F.
Dalvíkurvöllur
14:00 Völsungur-Fjarðabyggð
Vodafonevöllurinn Húsavík
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álftanes-Álafoss
Bessastaðavöllur
19:00 Skallagrímur-Vatnaliljur
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
16:00 Ýmir-Uppsveitir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
14:00 Kría-KM
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 KB-Snæfell
Domusnovavöllurinn
14:00 Ísbjörninn-Léttir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
16:00 Álftanes-Fram
Bessastaðavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Sindri
Fjarðabyggðarhöllin
sunnudagur 14. mars
Ítalía - Serie A
14:00 Lazio - Crotone
14:00 Benevento - Fiorentina
14:00 Torino - Inter
14:00 Cagliari - Juventus
14:00 Milan - Napoli
14:00 Parma - Roma
14:00 Bologna - Sampdoria
14:00 Atalanta - Spezia
14:00 Genoa - Udinese
14:00 Sassuolo - Verona
Spánn - La Liga
19:00 Getafe - Atletico Madrid
19:00 Granada CF - Real Sociedad
19:00 Levante - Valencia
19:00 Osasuna - Valladolid
19:00 Real Madrid - Elche
19:00 Sevilla - Betis
19:00 Alaves - Cadiz
19:00 Barcelona - Huesca
19:00 Celta - Athletic
19:00 Eibar - Villarreal
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
15:00 Þór-Víkingur R.
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
17:00 KF-ÍH
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Mídas-GG
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 Smári-KFR
Fagrilundur - gervigras
14:00 KFB-KH
Bessastaðavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Hamrarnir
Vodafonevöllurinn Húsavík
þriðjudagur 16. mars
England - Championship
15:00 Rotherham - Watford
15:00 Middlesbrough - Preston NE
15:00 Luton - Coventry
15:00 Derby County - Brentford
15:00 Cardiff City - Stoke City
15:00 Bournemouth - Swansea
miðvikudagur 17. mars
England - Championship
15:00 Sheff Wed - Huddersfield
15:00 QPR - Millwall
15:00 Blackburn - Bristol City
15:00 Nott. Forest - Norwich
15:00 Birmingham - Reading
15:00 Wycombe - Barnsley
Spánn - La Liga
18:00 Sevilla - Elche
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:20 Keflavík-KR
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-Grindavík
Ásvellir
fimmtudagur 18. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Berserkir-Árborg
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
20:00 KB-Ísbjörninn
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Grótta-Augnablik
Vivaldivöllurinn
20:00 HK-Afturelding
Kórinn
föstudagur 19. mars
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:40 Njarðvík-Þróttur V.
Reykjaneshöllin
20:00 KV-Elliði
KR-völlur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
18:00 Haukar-KFG
Ásvellir
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Hamar-Björninn
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
20:00 KÁ-Hörður Í.
Ásvellir
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Stjarnan-FH
Samsungvöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 ÍA-Víkingur R.
Akraneshöllin
laugardagur 20. mars
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Arsenal
15:00 West Brom - Everton
15:00 Tottenham - Southampton
15:00 Sheffield Utd - Aston Villa
15:00 Man City - Wolves
15:00 Liverpool - Chelsea
15:00 Fulham - Leeds
15:00 Crystal Palace - Man Utd
15:00 Burnley - Leicester
15:00 Brighton - Newcastle
England - Championship
15:00 Bristol City - Rotherham
15:00 Brentford - Nott. Forest
15:00 Barnsley - Sheff Wed
15:00 Huddersfield - Bournemouth
15:00 Watford - Birmingham
15:00 Swansea - Cardiff City
15:00 Stoke City - Derby County
15:00 Reading - QPR
15:00 Preston NE - Luton
15:00 Norwich - Blackburn
15:00 Millwall - Middlesbrough
15:00 Coventry - Wycombe
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Union Berlin
14:30 Freiburg - Augsburg
14:30 Hoffenheim - Mainz
14:30 Bayern - Stuttgart
14:30 Werder - Wolfsburg
14:30 Köln - Dortmund
14:30 Hertha - Leverkusen
14:30 Arminia Bielefeld - RB Leipzig
14:30 Schalke 04 - Gladbach
Rússland - Efsta deild
23:00 Spartak - Ural
23:00 Ufa - Lokomotiv
23:00 Rotor - Rostov
23:00 Rubin - Khimki
23:00 CSKA - Zenit
23:00 Akhmat Groznyi - Arsenal T
23:00 FK Krasnodar - Dinamo
23:00 Sochi - Tambov
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
12:00 KFS-Ægir
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 ÍR-Víðir
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Augnablik-ÍH
Fagrilundur - gervigras
14:00 Tindastóll-Kári
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Fjarðabyggð-Einherji
Fjarðabyggðarhöllin
14:00 Höttur/Huginn-Dalvík/Reynir
Fellavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Hvíti riddarinn-Uppsveitir
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
14:00 SR-KM
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
18:00 Kormákur/Hvöt-Snæfell
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 Valur-Þróttur R.
Origo völlurinn
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 Breiðablik-Tindastóll
Kópavogsvöllur
14:00 Fylkir-Þór/KA
Würth völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Einherji
Vodafonevöllurinn Húsavík
15:00 Hamrarnir-Fjarðab/Höttur/Leiknir
Boginn
sunnudagur 21. mars
Ítalía - Serie A
14:00 Crotone - Bologna
14:00 Spezia - Cagliari
14:00 Parma - Genoa
14:00 Udinese - Lazio
14:00 Fiorentina - Milan
14:00 Roma - Napoli
14:00 Inter - Sassuolo
14:00 Sampdoria - Torino
14:00 Verona - Atalanta
14:00 Juventus - Benevento
Spánn - La Liga
19:00 Athletic - Eibar
19:00 Atletico Madrid - Alaves
19:00 Betis - Levante
19:00 Celta - Real Madrid
19:00 Getafe - Elche
19:00 Huesca - Osasuna
19:00 Real Sociedad - Barcelona
19:00 Valencia - Granada CF
19:00 Valladolid - Sevilla
19:00 Villarreal - Cadiz
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 Sindri-Reynir S.
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
18:00 KF-Magni
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 Leiknir F.-Völsungur
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Vatnaliljur-GG
Fagrilundur - gervigras
14:00 Mídas-Álftanes
Víkingsvöllur
14:00 Álafoss-Skallagrímur
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
16:00 Stokkseyri-Afríka
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 KFR-KFB
JÁVERK-völlurinn
16:00 Samherjar-Smári
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
12:00 Kría-Hörður Í.
Vivaldivöllurinn