Rashford gerir allt til að komast til Barcelona - Lecce hafnar tilboði Man Utd - Duran til Real Madrid?
   lau 14. desember 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Djurgarden vann Víkinga á Kópavogsvelli
Sænska liðið Djurgarden vann 1 - 2 sigur á Víkingi á Kópavogsvelli í Sambandsdeild Evrópu í fyrrakvöld. Hér að neðan er myndaveisla Hauks Gunnarssonar úr leiknum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 Djurgården

Víkingur R. 1 - 2 Djurgården
0-1 Keita Kosugi ('62 )
0-2 Gustav Wikheim ('65 )
1-2 Ari Sigurpálsson ('72 )
Rautt spjald: Miro Tenho, Djurgården ('75)
Athugasemdir
banner