Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fim 15. maí 2025 12:07
Elvar Geir Magnússon
Átta tilnefndir sem leikmaður ársins - Þrír frá Liverpool
Mohamed Salah fagnar fyrir framan Kop stúkuna.
Mohamed Salah fagnar fyrir framan Kop stúkuna.
Mynd: EPA
Þrír leikmenn Englandsmeistara Liverpool hafa verið tilnefndir sem leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Virgil van Dijk, Mohamed Salah og Ryan Gravenberch eru meðal þeirra átta sem tilnefndir eru. Salah, sem íþróttafréttamenn völdu bestan, er sigurstranlegastur í kjörinu.

Nottingham Forest á tvo leikmenn meðal tilnefndra en það eru Morgan Gibbs-White og Chris Wood. Aðrir sem eru tilnefndir eru Declan Rice í Arsenal, Alexander Isak í Newcastle og Bryan Mbeumo í Brentford.

Pereira tilnefndur sem stjóri ársins
Fimm eru tilnefndir sem stjóri ársins í deildinni en þar á meðal er Vitor Pereira sem tók við Wolves í desember, þegar liðið var í 19. sæti. Portúgalinn hefur unnið 10 af 18 leikjum og Wolves er í 14. sæti, hefur innsiglað áframhaldandi veru í deildinni.

Arne Slot, sem gerði Liverpool að meistara á fyrsta tímabili sínu, er einnig tilnefndur auk Eddie Howe hjá Newcastle, Nuno Espirito Santo hjá Nottingham Forest og Thomas Frank hjá Brentford.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner