„Fullkomið, erfiður leikur ég var óöruggur um að við myndum skora en blessunarlega gerðum við það," sagði Thomas Guldborg Christensen varnartröll Vals eftir 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikars karla.
„Við höfum verið að einbeita okkur að leiknum og við erum með aðra leikmenn sem geta spilað en ég er ánægður að Patrick hafi spilað."
„Óli sagði við mig að það væru 10 mínútur eftir þegar það voru tvær mínútur eftir."
Athugasemdir
























