Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   fim 15. ágúst 2024 15:50
Elvar Geir Magnússon
De Ligt og Mazraoui í hópnum hjá Man Utd á morgun
Enska úrvalsdeildin fer af stað annað kvöld með leik Manchester United og Fulham.

Erik ten Hag staðfesti á fréttamannafundi í dag að miðvörðurinn Matthijs de Ligt og bakvörðurinn Noussair Mazraoui verði báðir í leikmannahópnum.

„Þeir verða í hóp og líka Harry Maguire. Það er ekki langt í að Luke Shaw verði klár," sagði Ten Hag.

„Liðið er ekki tilbúið en deildin byrjar á morgun, fleiri stjórar eru í þessum vandræðum. Við getum ekki falið okkur, við þurfum að eiga góða byrjun."

De Ligt og Mazraoui voru keyptir frá Bayern München á dögunum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner