Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 15. október 2019 11:45
Elvar Geir Magnússon
Gulldrengirnir - 20 bestu ungu leikmenn Evrópu
Joao Felix.
Joao Felix.
Mynd: Getty Images
Búið er að opinbera nöfn þeirra 20 leikmanna sem koma til greina sem gulldrengur Evrópu 2019.

Fjölmennur dómstóll velur besta leikmanninn undir 21 árs aldri.

Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt vann verðlaunin á síðasta ári eftir harða samkeppni frá Kylian Mbappe.

Sigurstranglegastur í ár er talinn Joao Felix, sóknarleikmaður Atletico Madrid og portúgalska landsliðsins en sigurvegari verður krýndur í desember.

Tilnefndi eru:
Matthijs de Ligt (Juventus, Holland)
Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada)
Gianluigi Donnarumma (Milan, Ítalía)
Ansu Fati (Barcelona, Spánn)
Philip Foden (Manchester City, England)
Matteo Guendozi (Arsenal, Frakkland)
Erling Haland (RB Salzburg, Noregur)
Kai Havertz (Bayer Leverkusen, Þýskaland)
Joao Felix (Atletico Madrid, Portúgal)
Dejan Joveljic (Eintracht Frankfurt, Serbía)
Moise Kean (Everton, Ítalía)
Kang-in Lee (Valencia, Suður-Kórea)
Andrij Oleksijovyc (Valladolid, Úkraína)
Danyell Malen (PSV Eindhoven, Holland)
Mason Mount (Chelsea, England)
Rodrygo (Real Madrid, Brasilía)
Jadon Sancho (Borussia Dortmund, England)
Ferran Torres (Valencia, Spánn)
Vinicius Jr (Real Madrid, Brasilía)
Nicolò Zaniolo (Roma, Ítalía)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner