Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   lau 15. október 2022 12:20
Aksentije Milisic
Mætir Mourinho á hliðarlínunni: Fórum í ógleymanlega vegferð saman

Dejan Stankovic var ráðinn þjálfari Sampdoria í Serie A deildinni á Ítalíu fyrr í þessum mánuði.


Hann var í Inter liðinu fræga sem vann þrennuna árið 2010 undir stjórn Jose Mourinho en þeir félagar munu nú mætast á hliðarlínunni á mánudaginn kemur þegar Sampdoria og Roma mætast í deildarkeppninni.

„Ég talaði við hann á FaceTime. Ég ber mikla virðingu fyrir honum sem persónu og einnig sem þjálfara,” sagði Stankovic um Mourinho.

„Á meðan leiknum stendur yfir förum við í sitthvora áttina en eftir leikinn verðum við vinir aftur. Ég lærði mikið af honum, bæði innan vallar sem utan. Hann er mjög sterkur hugarfarslega. Við fórum í ógleymanlega vegferð saman á sínum tíma.”

„Í þessi tvö ár sem við unnum saman þá breyttist allt hjá mér. Ég gaf alltaf 100% í allt sem ég gerði en hann náði þessum auka 20% frá mér í viðbót sem ég vissi ekki sjálfur að ég hafði.”

Stankovic er búinn að stýra Sampdoria í einum leik í deildinni en hann fór jafntefli. Hann kom til liðsins frá Rauðu Stjörnunni í Belgrad en Milos Milojević, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, tók við liðinu af honum.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner