Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
banner
   fös 16. apríl 2021 05:55
Aksentije Milisic
Spánn um helgina - Bilbao og Barcelona mætast í úrslitaleik bikarsins
Það fara fram átta leikir í La Liga deildinni á Spáni um helgina og einn í spænska bikarnum.

Á laugardagskvöldið mætast Athletic Bilbao og Barcelona í úrslitaleik bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og ljóst að um hörku leik verður að ræða. Bilbao tapaði úrslitaleik bikarsins á dögunum gegn Real Sociedad en sá leikurinn var úrslitaleikurinn frá tímabilinu í fyrra.

Á sunnudaginn Real Madrid útileik gegn Getafe en Spánarmeistararnir hafa verið á frábæru skriði upp á síðkastið. Þá mætir topplið deildarinnar, Atletico Madrid, botnliðinu Eibar á heimavelli.

Alla leiki helgarinnar má sjá fyrir neðan.

Spánn: Laugardagur
19:30 Athletic - Barcelona - Úrslitaleikur bikarsins

Spánn: Sunnudagur
12:00 Osasuna - Elche
12:00 Real Sociedad - Sevilla
14:15 Alaves - Huesca
14:15 Atletico Madrid - Eibar
16:30 Betis - Valencia
16:30 Cadiz - Celta
19:00 Getafe - Real Madrid
19:00 Levante - Villarreal

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 15 12 1 2 42 17 +25 37
2 Real Madrid 15 11 3 1 32 13 +19 36
3 Villarreal 15 11 2 2 31 13 +18 35
4 Atletico Madrid 15 9 4 2 28 14 +14 31
5 Betis 14 6 6 2 22 14 +8 24
6 Espanyol 14 7 3 4 18 16 +2 24
7 Getafe 15 6 2 7 13 17 -4 20
8 Athletic 15 6 2 7 14 20 -6 20
9 Vallecano 14 4 5 5 13 15 -2 17
10 Real Sociedad 14 4 4 6 19 21 -2 16
11 Elche 14 3 7 4 15 17 -2 16
12 Celta 14 3 7 4 16 19 -3 16
13 Sevilla 14 5 1 8 19 23 -4 16
14 Alaves 14 4 3 7 12 15 -3 15
15 Mallorca 15 3 5 7 15 22 -7 14
16 Valencia 14 3 5 6 13 22 -9 14
17 Osasuna 14 3 3 8 12 18 -6 12
18 Girona 14 2 6 6 13 26 -13 12
19 Oviedo 15 2 4 9 7 22 -15 10
20 Levante 14 2 3 9 16 26 -10 9
Athugasemdir
banner
banner