Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
banner
   þri 16. ágúst 2016 16:10
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Lagleg mörk Árna og Olivers
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Breiðablik vann 2-0 sigur gegn nýliðum Þróttar í Pepsi-deildinni í gær.

Smelltu hér til að skoða skýrsluna úr leiknum

Árni Vilhjálmsson kom Blikum yfir með góðu skoti og Oliver Sigurjónsson smellti svo inn glæsilegu marki úr aukaspyrnu.

Umboðsskrifstofan Totalfootball hefur birt myndband með mörkunum tveimur og má sjá það hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner